Helgi: „Ég kom í Val til þess að verða Íslandsmeistari“

Helgi Sigurðsson fagnar með Kjartani Sturlusyni markverði Vals.
Helgi Sigurðsson fagnar með Kjartani Sturlusyni markverði Vals. Kristinn Ingvarsson
Eft­ir Sig­urð Elv­ar Þórólfs­son, seth@mbl.is

„Þetta er búið að vera frá­bært sum­ar og við viss­um það strax í janú­ar að við vær­um með nógu sterkt lið til þess að ná mark­miðum okk­ar. Það skipt­ir engu máli fyr­ir mig að ég hafi ekki náð að vera markakóng­ur deild­ar­inn­ar,“ sagði Helgi Sig­urðsson leikmaður Íslands­meist­araliðs Vals eft­ir 1:0-sig­ur liðsins gegn HK í dag.

„Ég kom í Val til þess að verða Íslands­meist­ari. Ég fékk tæki­færi til þess að taka þátt í þessu verk­efni með frá­bæru liði. Við erum meist­ar­ar og það er það sem tel­ur.“

Helgi skoraði 12 mörk í deild­inni en Jón­as Grani Garðars­son leikmaður Fram skoraði 13 mörk.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka