Fjóla Íslandsmeistari í fimmtarþraut

Fjóla Signý Hannesdóttir er Íslandsmeistari í fimmtarþraut.
Fjóla Signý Hannesdóttir er Íslandsmeistari í fimmtarþraut. Ljósmynd/FRÍ

Fjóla Signý Hannesdóttir frá Selfossi er Íslandsmeistari í fimmtarþraut kvenna á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum í Laugardalshöllinni í dag.

Fjóla Signý fékk 2740 stig en hér fyrir neðan má sjá árangur hennar í einstaka greinum:

  • 60m grind: 9,93s
  • Hástökk: 1,48m
  • Kúluvarp: 9,18m
  • Langstökk: 4,62m
  • 800m: 2:48,30

Ísold Sævarsdóttir frá FH sigraði í fimmtarþraut 18-19 ára stúlkna en hún hlaut 3787 stig.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert