Þrettán Íslendingar keppa á Evrópumótinu

Kristín Þórhallsdóttir hefur verið ein fremsta kraftlyftingakona landsins undanfarin ár.
Kristín Þórhallsdóttir hefur verið ein fremsta kraftlyftingakona landsins undanfarin ár. mbl.is/Hákon

Alls eru þrett­án ís­lensk­ir kepp­end­ur skráðir til leiks á Evr­ópu­mótið í klass­ísk­um lyft­ing­um sem fram fer á Malaga á Spáni og hefst á morg­un.

Krist­ín Ing­unn Sveins­dótt­ir, Drífa Rík­h­arðsdótt­ir, Lucy Stef­ani­ková, Birgit Rós Becker, Krist­ín Þór­halls­dótt­ir, Þor­björg Matth­ías­dótt­ir og Hanna Jóna Sig­ur­jóns­dótt­ir keppa í kvenna­flokki.

Í karla­flokki keppa þeir Friðbjörn Bragi Hlyns­son, Harri­son Asena Ki­daha, Al­ex­and­er Örn Kára­son, Vikt­or Samú­els­son, Helgi Jón Sig­urðsson og Þor­steinn Ægir Ótt­ars­son.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert