Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik í stórsigri Skara á Ystad, 36:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í Skara í dag.
Skara-liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki.
Aldís ásta skoraði fimm mörk fyrir Skara í leiknum.