Haukar og Fram mætast í 15. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 19.30.
Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.
Fram er í þriðja sæti deildarinnar fyrir leiki kvöldsins með 19 stig og Haukar í fimmta sætinu með 18 stig.
Haukar | 28:28 | Fram | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
57. mín. Marel Baldvinsson (Fram) skoraði mark | ||||
Augnablik — sæki gögn... |