Framkonur hefndu fyrir bikartapið gegn Haukum

Elín Klara Þorkelsdóttir í hörðum slag gegn Fram.
Elín Klara Þorkelsdóttir í hörðum slag gegn Fram. mbl.is/Ólafur Árdal

Fram og Hauk­ar átt­ust við í 17. um­ferð Íslands­móts kvenna í hand­bolta í kvöld og lauk leikn­um með sigri Fram, 26:23, á heima­velli í Úlfarsár­dal.

Eft­ir leik­inn eru Fram­kon­ur í öðru sæti með 28 stig en Hauk­ar eru þriðja sæt­inu með 26 stig. 

Fram­an af fyrri hálfleik var jafn­ræði á með liðunum en síðan tóku Fram­kon­ur völd­in og náðu mest þriggja marka for­skoti í hálfleikn­um. Darija Zecevic var Hauka­kon­um erfið í fyrri hálfleik en hún varði 9 skot.

Hauka­kon­ur hleyptu Fram aldrei of langt fram úr sér og byrjuðu síðan að saxa á for­skot heimaliðsins í lok fyrri hálfleiks. Tókst þeim að lok­um að minnka mun­inn niður í eitt mark þegar 25 sek­únd­ur voru eft­ir af fyrri hálfleik og voru hálfleikstöl­ur 13:12 fyr­ir Fram.

Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir, Val­gerður Arn­alds og Stein­unn Björns­dótt­ir skoruðu all­ar 3 mörk fyr­ir Fram í fyrri hálfleik. Eins og fyrr seg­ir varði Darija Zecevic 9 skot fyr­ir Fram.

Hjá Hauk­um skoraði Elín Klara Þor­kels­dótt­ir 4 mörk og varði Mar­grét Ein­ars­dótt­ir 6 skot, þar af eitt víta­skot.

Fram­kon­ur mættu mun ákveðnari en Hauka­kon­ur í seinni hálfleik­inn og juku for­skotið jafnt og þétt. Á fyrstu 6 mín­út­um seinni hálfleiks skoruðu Fram­kon­ur 5 mörk gegn einu marki Hauka og var mun­ur­inn því 5 mörk í stöðunni 18:13 en þá tók Stefán Arn­ar­son leik­hlé fyr­ir Hauka. 

Leik­hlé Hauka gerði lítið því Hauka­kon­ur misstu bolt­ann og fékk Elín Klara Þor­kels­dótt­ir 2 mín­útna brott­vís­un fyr­ir að tefja leik­inn. Fram­kon­ur juku í kjöl­farið mun­inn í 6 mörk í stöðunni 19:13 og út­litið var dökkt hjá Hauka­kon­um.

Hauka­kon­ur náðu þó að bíta frá sér og minnkuðu mun­inn niður í 3 mörk og gátu minnkað hann niður í tvö mörk þegar staðan var 22:19 fyr­ir Fram en Darija Zecevic var Hauk­um gríðarlega erfið í leikn­um og varði.

Hauk­um tókst að minnka mun­inn í tvö mörk eft­ir ít­rekaðar til­raun­ir í stöðunni 22:20. Í kjöl­farið komu tvö mörk í röð frá Fram­kon­um sem juku mun­inn aft­ur í 4 mörk og staðan orðin 24:20.

Hauka­kon­ur reyndu hvað þær gátu til að minnka mun­inn og skapa spennu á loka­mín­út­un­um en allt kom fyr­ir ekki og unnu Fram­kon­ur að lok­um mik­il­væg­an sig­ur í bar­átt­unni um annað sætið í deild­inni.

Þær Stein­unn Björns­dótt­ir, Val­gerður Arn­alds og Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir skoruðu all­ar 5 mörk hver fyr­ir Fram. Darija Zecevic varði 16 skot.

Inga Dís Jó­hanns­dótt­ir og Elín Klara Þor­kels­dótt­ir skoruðu 7 mörk hvor fyr­ir Hauka og vaðri Mar­grét Ein­ars­dótt­ir 10 skot, þar af eitt víta­skot. 

 

Lýs­ing upp­fær­ist sjálf­krafa

All­ar lýs­ing­ar í beinni

Aðrir virk­ir leik­ir

Grikk­land 25:34 Ísland opna
60. mín. Stefanos Michailidis (Grikk­land) skoraði mark
Sel­foss 23:23 Grótta opna
60. mín. Grótta tek­ur leik­hlé Þakið er farið af hús­inu!!! Það eru 48 sek­únd­ur eft­ir og Grótta með bolt­ann.

Leik­lýs­ing

Fram 26:23 Hauk­ar opna loka
Þórey Rósa Stefánsdóttir - 5
Valgerður Arnalds - 5
Steinunn Björnsdóttir - 5
Alfa Brá Hagalín - 4
Berglind Þorsteinsdóttir - 3 / 3
Lena Margrét Valdimarsdóttir - 3
Harpa María Friðgeirsdóttir - 1
Mörk 7 / 1 - Elín Klara Þorkelsdóttir
7 - Inga Dís Jóhannsdóttir
4 - Rut Jónsdóttir
3 - Sonja Lind Sigsteinsdóttir
1 - Ragnheiður Ragnarsdóttir
1 - Thelma Melsteð Björgvinsdóttir
Darija Zecevic - 16
Varin skot 10 / 1 - Margrét Einarsdóttir

6 Mín

Brottvísanir

6 Mín

mín.
60 Leik lokið
Framkonur vinna þriggja marka sigur.
60 26 : 23 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
59 26 : 22 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
58 25 : 22 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
57 Sara Odden (Haukar) fékk 2 mínútur
57 25 : 21 - Harpa María Friðgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
57 24 : 21 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
56 Fram tapar boltanum
56 Darija Zecevic (Fram) varði skot
55 24 : 20 - Berglind Þorsteinsdóttir (Fram) skorar úr víti
55 Valgerður Arnalds (Fram) fiskar víti
54 Darija Zecevic (Fram) varði skot
53 Alfa Brá Hagalín (Fram) á skot í stöng
53 Haukar tapar boltanum
52 23 : 20 - Lena Margrét Valdimarsdóttir (Fram) skoraði mark
51 22 : 20 - Ragnheiður Ragnarsdóttir (Haukar) skoraði mark
51 Fram tapar boltanum
51 Darija Zecevic (Fram) varði skot
50 Fram tapar boltanum
49 Darija Zecevic (Fram) varði skot
Hún er að fara hamförum í markinu.
49 Steinunn Björnsdóttir (Fram) skýtur framhjá
48 22 : 19 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skorar úr víti
48 Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) fiskar víti
48 22 : 18 - Alfa Brá Hagalín (Fram) skoraði mark
47 Haukar tapar boltanum
47 Fram tapar boltanum
47 Fram tekur leikhlé
46 21 : 18 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
46 Fram tapar boltanum
45 Haukar tapar boltanum
45 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
45 21 : 17 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
44 Fram tapar boltanum
43 Haukar tapar boltanum
Enn og aftur tapa Haukar boltanum.
43 21 : 16 - Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram) skoraði mark
43 Haukar tapar boltanum
Haukakonur að gera ofboðslega mikið af mistökum og tapa boltanum.
42 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
42 20 : 16 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
41 20 : 15 - Berglind Þorsteinsdóttir (Fram) skorar úr víti
41 Steinunn Björnsdóttir (Fram) fiskar víti
41 19 : 15 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
40 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
39 19 : 14 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
38 19 : 13 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
38 Haukar tapar boltanum
37 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
37 Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) fékk 2 mínútur
37 Haukar tapar boltanum
37 Haukar tekur leikhlé
Það er allt í klessu hjá Haukum. Framkonur búnar að auka muninn úr einu marki í 5 mörk á aðeins 6 mínútum.
37 18 : 13 - Berglind Þorsteinsdóttir (Fram) skorar úr víti
37 Ragnheiður Ragnarsdóttir (Haukar) fékk 2 mínútur
37 Harpa María Friðgeirsdóttir (Fram) fiskar víti
37 Darija Zecevic (Fram) varði skot
36 17 : 13 - Valgerður Arnalds (Fram) skoraði mark
35 Haukar tapar boltanum
34 16 : 13 - Alfa Brá Hagalín (Fram) skoraði mark
34 15 : 13 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
34 15 : 12 - Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram) skoraði mark
33 Darija Zecevic (Fram) varði skot
32 Fram tapar boltanum
31 Darija Zecevic (Fram) varði skot
31 14 : 12 - Valgerður Arnalds (Fram) skoraði mark
31 Seinni hálfleikur hafinn
Framkonur byrja leikinn og ætla að ná aftur tveggja marka forskoti.
30 Hálfleikur
Haukar ná að minnka niður í eitt fyrir hálfleik.
30 13 : 12 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
30 Alfa Brá Hagalín (Fram) skýtur framhjá
29 13 : 11 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
29 Fram tapar boltanum
28 Haukar tapar boltanum
28 13 : 10 - Valgerður Arnalds (Fram) skoraði mark
27 Fram tekur leikhlé
Nú er það Fram sem tekur leikhlé.
27 Darija Zecevic (Fram) varði skot
26 Fram tapar boltanum
26 12 : 10 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
Haukakonur nýta yfirtöluna vel í þessari sókn.
25 Steinunn Björnsdóttir (Fram) fékk 2 mínútur
Hennar önnur brottvísun. Brýtur á Thelmu Melsteð
25 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
Margrét greip bara þennan bolta.
24 Darija Zecevic (Fram) varði skot
24 Haukar tekur leikhlé
Stefán Arnarson fær nóg og tekur leikhlé. Hann nennir ekki að vera elta Fram í allt kvöld og vill komast í bílstjórasætið í þessum leik.
24 12 : 9 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
23 11 : 9 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
23 11 : 8 - Valgerður Arnalds (Fram) skoraði mark
22 Haukar tapar boltanum
22 Alfa Brá Hagalín (Fram) skýtur framhjá
21 10 : 8 - Thelma Melsteð Björgvinsdóttir (Haukar) skoraði mark
21 Lena Margrét Valdimarsdóttir (Fram) skýtur framhjá
20 10 : 7 - Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Haukar) skoraði mark
19 10 : 6 - Lena Margrét Valdimarsdóttir (Fram) skoraði mark
Glæsilega afgreitt úr erfiðu skoti.
18 Steinunn Björnsdóttir (Fram) fékk 2 mínútur
18 9 : 6 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
18 9 : 5 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
17 Haukar tapar boltanum
Mjög vond mínúta fyrir Hauka.
17 8 : 5 - Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram) skoraði mark
17 Haukar tapar boltanum
16 Margrét Einarsdóttir (Haukar) ver víti
Glæsilega gert hjá Margréti!
16 Lena Margrét Valdimarsdóttir (Fram) fiskar víti
15 Darija Zecevic (Fram) varði skot
15 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
15 Darija Zecevic (Fram) varði skot
14 7 : 5 - Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram) skoraði mark
14 6 : 5 - Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skoraði mark
Elín Klara með sitt fyrsta mark.
13 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
Frábær varsla í algjöru dauðafæri.
13 6 : 4 - Rut Jónsdóttir (Haukar) skoraði mark
13 6 : 3 - Alfa Brá Hagalín (Fram) skoraði mark
12 Darija Zecevic (Fram) varði skot
Ver frá Rakel í horninu.
12 5 : 3 - Alfa Brá Hagalín (Fram) skoraði mark
11 Haukar tapar boltanum
Skref á Ingu Dís.
11 Fram tapar boltanum
10 Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) skýtur framhjá
10 4 : 3 - Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram) skoraði mark
9 Darija Zecevic (Fram) varði skot
9 Sóldís Rós Ragnarsdóttir (Fram) skýtur framhjá
8 3 : 3 - Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Haukar) skoraði mark
Sonja komin með tvö mörk
8 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
7 Darija Zecevic (Fram) varði skot
7 3 : 2 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
6 Margrét Einarsdóttir (Haukar) varði skot
Margrét ver en Berglind nær frákastinu.
6 2 : 2 - Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Haukar) skoraði mark
Nú skorar Sonja!
5 Darija Zecevic (Fram) varði skot
Ver frá Elinu Klöru en Haukakonur ná frákastinu.
4 Fram (Fram) gult spjald
Arnar Pétursson kolbrjálaður á hliðarlínunni og hreytir í dómaraparið. Fær gult spjald í verðlaun fyrir það. Réttilega.
4 Haukar tapar boltanum
4 2 : 1 - Lena Margrét Valdimarsdóttir (Fram) skoraði mark
3 Darija Zecevic (Fram) varði skot
Flott varsla!
2 Alfa Brá Hagalín (Fram) fékk 2 mínútur
2 Fram tapar boltanum
2 Sonja Lind Sigsteinsdóttir (Haukar) skýtur framhjá
Sonja með skot framhjá úr horninu.
1 1 : 1 - Valgerður Arnalds (Fram) skoraði mark
Framkonur jafna leikinn.
1 0 : 1 - Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark
Inga Dís skorar fyrsta mark leiksins. Haukar yfir.
1 Leikur hafinn
Haukakonur byrja með boltann í fyrri hálfleik.
0 Textalýsing
Bæði lið eru að klára upphitun. Það eru um 10 mínútur í að þeir Þorvar Bjarmi og Árni Snær flauti leikinn á.
0 Textalýsing
Fram og Haukar eru í 2-3 sæti deildarinnar jöfn að stigum. Bæði lið með 26 stig. Valskonur eru á toppnum með 32 stig. Stórkostlegir hlutir þurfa að gera til þess að Valskonur missi deildarmeistaratitilinn úr greipum sér. Þessi leikur snýst því fyrst og fremst um að ná öðru sætinu.
0 Textalýsing
Haukar unnu Fram í úrslitaleik bikarkeppninnar sem var þann 1. mars. Annars hefur Fram unnið Hauka tvisvar áður í deildinni og báða frekar stórt. Það kom því kannski einhverjum á óvart að Fram hafi tapað úrslitaleiknum gegn Haukum.
0 Textalýsing
Leikur kvöldsins skráist sem hluti af 16. umferð deildarinnar þó önnur lið en þessi tvö séu komin lengra í mótinu. Er þetta vegna bikarkeppninnar um þar síðustu helgi.
0 Textalýsing
Góða kvöldið og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Fram og Hauka í Ísandsmóti kvenna í handbólta.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson.

Gangur leiksins: 2:1, 4:3, 7:5, 10:7, 12:9, 13:12, 16:13, 19:14, 21:17, 22:19, 24:20, 26:23.

Lýsandi: Jón Kristinn Jónsson

Völlur: Lambhagahöllin í Úlfarsárdal

Fram: Ethel Gyða Bjarnasen (M), Darija Zecevic (M). Berglind Þorsteinsdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir, Íris Anna Gísladóttir, Alfa Brá Hagalín, Elín Ása Bjarnadóttir, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Valgerður Arnalds, Harpa María Friðgeirsdóttir, Sóldís Rós Ragnarsdóttir, Sara Rún Gísladóttir, Steinunn Björnsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Hildur Lilja Jónsdóttir.

Haukar: Elísa Helga Sigurðardóttir (M), Margrét Einarsdóttir (M). Elín Klara Þorkelsdóttir, Berglind Benediktsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Inga Dís Jóhannsdóttir, Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Sara Katrín Gunnarsdóttir, Þóra Hrafnkelsdóttir, Birta Lind Jóhannsdóttir, Rósa Kristín Kemp, Alexandra Líf Arnarsdóttir, Rut Jónsdóttir, Sara Odden.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert