Uppselt á landsleikinn

Stuðningsmenn Íslands munu fjölmenna í Laugardalshöllina.
Stuðningsmenn Íslands munu fjölmenna í Laugardalshöllina. mbl.is/Eyþór

Nú fyr­ir skömmu seld­ust síðustu miðarn­ir á leik Íslands gegn Grikklandi í undan­keppni EM 2026 í hand­knatt­leik karla sem fer fram í Laug­ar­dals­höll klukk­an 16 á morg­un.

Upp­selt hef­ur verið á síðustu heima­leik ís­lenska landsliðsins og er eng­in breyt­ing þar á nú þar sem rúm­lega 2.000 stuðnings­menn láta sjá sig í Höll­inni.

Ísland er í efsta sæti 3. riðils undan­keppn­inn­ar með fullt hús stiga, sex, að lokn­um þrem­ur leikj­um og get­ur með sigri á morg­un tryggt sæti sitt á EM 2026.

Leikn­um verður lýst í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is og verður í beinni út­send­ingu á RÚV.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert