Georgía gæti unnið riðil Íslands

Ísland vann Grikkland í gær og á eftir að mæta …
Ísland vann Grikkland í gær og á eftir að mæta Bosníu og Georgíu í undankeppni EM í maí. mbl.is/Hákon Pálsson

Georgía á enn mögu­leika á að vinna þriðja riðil í undan­keppni Evr­ópu­móts karla í hand­knatt­leik eft­ir góðan útisig­ur gegn Bosn­íu í kvöld, 22:20.

Georgíu­menn eru þá komn­ir með fjög­ur stig í öðru sæti en Ísland er með átta stig á toppn­um og hef­ur þegar tryggt sér sæti á EM. Bosn­ía og Grikk­land eru með tvö stig hvort.

Georgía, Bosn­ía og Grikk­land eru fyrst og fremst í bar­áttu um annað sætið sem gef­ur keppn­is­rétt á EM. En tapi ís­lenska liðið fyr­ir Bosn­íu og Georgíu í síðustu tveim­ur um­ferðunum  gæti Georgía stolið efsta sæt­inu með því að vinna líka Grikki á heima­velli á þess­um loka­spretti.

Þar sem Ísland vann úti­leik­inn gegn Georgíu 30:25 þyrftu Georgíu­menn að vinna sex marka sig­ur í Laug­ar­dals­höll­inni til að verða óvænt­ir sig­ur­veg­ar­ar í riðlin­um.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert