Bruno áfram fyrir norðan

Bruno Bernat í leik með KA.
Bruno Bernat í leik með KA. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Hand­knatt­leiks­markvörður­inn Bruno Bernat hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing við upp­eld­is­fé­lag sitt KA. Samn­ing­ur­inn er til næstu tveggja ára, til sum­ars­ins 2027.

Bruno er 22 ára gam­all og hóf ung­ur að árum að leika með meist­ara­flokki KA. Hann var á sín­um tíma í U21-árs landsliði Íslands.

„Við erum afar spennt fyr­ir því að halda Bruno áfram inn­an okk­ar raða en auk þess að vera frá­bær í mark­inu er Bruno þekkt­ur fyr­ir frá­bær­ar send­ing­ar upp völl­inn sem hafa gefið fjöl­mörg mik­il­væg hraðaupp­hlaups­mörk und­an­far­in ár,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu hand­knatt­leiks­deild­ar KA.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert