Fengu ekki frestun í miðri þjóðarsorg

Leikmenn Norður-Makedóníu fagna á HM í janúar.
Leikmenn Norður-Makedóníu fagna á HM í janúar. AFP/Anne-Christine

Hand­knatt­leiks­sam­band Norður-Makedón­íu fór fram á það við evr­ópska hand­knatt­leiks­sam­bandið að leik liðsins gegn Slóven­íu í 1. riðli undan­keppni EM 2026 í gær yrði frestað vegna elds­voðans í bæn­um Kocani í land­inu aðfaranótt sunnu­dags­ins 16. mars.

Þjóðarsorg var líst yfir í Norður-Makedón­íu í gær vegna brun­ans sem átti sér stað á skemmti­stað í bæn­um þar sem 59 manns létu lífið á tón­leik­um.

Hand­knatt­leiks­sam­band Evr­ópu féllst hins veg­ar ekki á beiðni Norður-Makedón­íu og fór leik­ur­inn fram í Koper í Slóven­íu í gær.

Leikn­um lauk með ell­efu marka sigri Slóven­íu, 38:27, en Norður-Makedón­ía er i erfiðum mál­um með ein­ung­is 2 stig í þriðja sæti riðils­ins, fjór­um stig­um minna en Lit­há­en og sex stig­um minna en topplið Slóven­íu sem með sigr­in­um tryggði sér sæti á EM 2026.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert