Íslendingarnir fóru mikinn í Danmörku

Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik í kvöld.
Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik í kvöld. mbl.is/Hákon Pálsson

Kristján Örn Kristjáns­son átti stór­leik fyr­ir Skand­e­borg þegar liðið tók á móti Sönd­eryjske í dönsku úr­vals­deild­inni í hand­bolta í dag.

Leikn­um lauk með jafn­tefli, 26:26, þar sem Skand­e­borg jafnaði met­in þegar rúm­lega mín­úta var til leiks­loka en Kristján Örn var marka­hæst­ur hjá danska liðinu með átta mörk.

Skand­e­borg er með 28 stig í fjórða sæti deild­ar­inn­ar, sjö stig­um minna en topplið Aal­borg­ar en Aal­borg á leik til góða á Skand­e­borg.

Drama­tískt sig­ur­mark

Þá varði Ágúst Elí Björg­vins­son átta skot í marki Ribe-Es­bjerg þegar liðið heim­sótti Bjerr­ing­bro/​Sil­ke­borg.

Leikn­um lauk með drama­tísk­um sigri Bjerr­ing­bro/​Sil­ke­borg, 33:32, þar sem Bjerr­ing­bri/​Sil­ke­borg skoraði sig­ur­markið á loka­sek­únd­um leiks­ins.

Guðmund­ur Bragi Ástþórs­son skoraði eitt mark fyr­ir Bjerr­ing­bro/​Sil­ke­borg sem er í fimmta sæt­inu með 27 stig en Elv­ar Ásgeirs­son komst ekki á blað hjá Ribe-Es­bjerg sem er í tólfta sæt­inu með 10 stig.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert