Grótta hleypti lífi í botnbaráttuna

Rut Bernódusdóttir sækir að Garðbæingum í kvöld.
Rut Bernódusdóttir sækir að Garðbæingum í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ída Mar­grét Stef­áns­dótt­ir var marka­hæst hjá Gróttu þegar liðið tók á móti Stjörn­unni í 19. um­ferð úr­vals­deild­ar kvenna í hand­bolta á Seltjarn­ar­nesi í kvöld.

Leikn­um lauk með ör­ugg­um sigri Gróttu, 30:21, en Ída Mar­grét gerði sér lítið fyr­ir og skoraði átta mörk í leikn­um.

Þetta var fyrsti sig­ur Gróttu í deild­inni síðan 9. nóv­em­ber en liðið er áfram í átt­unda og neðsta sæt­inu með 8 stig, stigi minna en ÍBV en ÍBV á leik til góða á Gróttu og mæt­ir Sel­fossi í Eyj­um á morg­un.

Stjarn­an er í sjötta sæt­inu með 10 stig og hef­ur nú tapað sjö leikj­um í röð en Stjarn­an, ÍBV og Grótta geta öll fallið þegar tveim­ur um­ferðum er ólokið.

Mörk Gróttu: Ída Mar­grét Stef­áns­dótt­ir 8, Karlotta Óskars­dótt­ir 6, Katrín Anna Ásmunds­dótt­ir 5, Edda Stein­gríms­dótt­ir 4, Rut Bernód­us­dótt­ir 4, Katrín S. Thor­steins­son 2, Katrín Helga Sig­ur­bergs­dótt­ir 1.

Var­in skot: Andrea Gunn­laugs­dótt­ir 6.

Mörk Stjörn­unn­ar: Guðmunda Auður Guðjóns­dótt­ir 5, Embla Stein­dórs­dótt­ir 5, Anna Kar­en Hans­dótt­ir 4, Eva Björk Davíðsdótt­ir 3, Brynja Katrín Bene­dikts­dótt­ir 2, Bryn­dís Hulda Ómars­dótt­ir 1, Vig­dís Anna Hjart­ar­dótt­ir 1.

Var­in skot: Hrafn­hild­ur Anna Þor­leifs­dótt­ir 8.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert