Varði víti þegar leiktíminn var runninn út

Eyjakonur fagna vítavörslu Mörtu Wawrzykowsku.
Eyjakonur fagna vítavörslu Mörtu Wawrzykowsku. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

ÍBV og Sel­foss gerðu drama­tískt jafn­tefli, 27:27, í 19. um­ferð úr­vals­deild­ar kvenna í hand­knatt­leik í Vest­manna­eyj­um í dag. 

Eft­ir leik­inn er ÍBV komið í sjötta sætið með tíu stig, jafn­mörg og Stjarn­an í sjö­unda en Grótta er neðst með átta stig. Eitt þess­ara liða fell­ur niður í 1. deild og næst­neðsta liðið þarf að fara í um­spil. Liðið í sjötta sæti kemst í fyrstu um­ferð úr­slita­keppn­inn­ar.

Sel­foss er hins veg­ar í fjórða sæti með fimmtán, jafn­mörg og ÍR í fimmta. 

Sel­foss náði átta marka for­ystu í fyrri hálfeik, 15:7, en ÍBV kom sér síðan hægt og ró­lega inn í leik­inn. 

Á síðustu mín­út­um leiks­ins var ÍBV mest megn­is með for­ystu en Sel­foss náði að jafna. Sel­fyss­ing­ar fengu síðan víti og leiktím­inn rann út. Á punkt­inn steig Hulda Dís Þrast­ar­dótt­ir en Marta Wawrzy­kowska varði frá henni og tryggði ÍBV stig. 

Mörk ÍBV: Sunna Jóns­dótt­ir 7, Birna Berg Har­alds­dótt­ir 6, Dag­björt Ýr Ólafs­dótt­ir 5, Al­ex­andra Ósk Vikt­ors­dótt­ir 3, Brit­ney Cots 3, Birna María Unn­ars­dótt­ir 2, Ásdís Halla Hjarðar 1. 

Var­in skot: Marta Wawrzy­kowska 9. 

Mörk Sel­foss: Perla Ruth Al­berts­dótt­ir 8, Hulda Dís Þrast­ar­dótt­ir 4, Katla María Magnús­dótt­ir 4, Sara Dröfn Rík­h­arðsdótt­ir 3, El­ín­borg Katla Þor­björns­dótt­ir 3, Eva Lind Tyrf­ings­dótt­ir, 2, Hulda Hrönn Braga­dótt­ir 1, Inga Sól Björns­dótt­ir 1, Harpa Valey Gylfa­dótt­ir 1. 

Var­in skot: Ágústa Tanja Jó­hanns­dótt­ir 19. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert