Marklínutæknin tekin upp

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika báðir fyrir …
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika báðir fyrir Þýskalandsmeistara Magdeburg. Ljósmynd/Aleksandar Djorovic

Efsta deild þýska hand­bolt­ans mun not­ast við marklínu­tækni á næsta tíma­bili. 

Þetta staðfesti Frank Bohmann formaður deild­ar­inn­ar í sam­tali við þýska miðil­inn DPA. 

Hingað til hef­ur aðeins verið not­ast við marklínu­tækni á leikj­um úr­slita­helg­ar bik­ar­keppn­inn­ar en nýja tækn­in mun koma til með að aðstoða dóm­ara enn frek­ar við ákv­arðanir sín­ar en nú þegar er mynd­bands­dómgæsla notuð. 

Hingað til hef­ur mynd­bands­dómgæsl­an ekki al­veg getað sagt til um hvort bolt­inn fari yfir lín­una í vafa­atriðum. Þýsk­ir miðlar greina frá því að nýja tækn­in muni kosta deild­ina um 500 þúsund evra eða 72 millj­ón­ir ís­lenskra króna. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert