Alfreð harðorður í viðtali

Alfreð Gíslason.
Alfreð Gíslason. AFP/Ina Fassbender

Al­freð Gísla­son, þjálf­ari þýska karla­landsliðsins í hand­knatt­leik, er ekki hrif­inn af sjö á móti sex regl­unni sem hef­ur orðið al­gengri í íþrótt­inni síðustu ár. 

Sjö á móti sex felst í því að sókn­arliðið taki mark­mann­inn sinn af velli og bæti leik­manni við í sókn­ina. Þar af leiðandi verður sókn­arliðið ein­um fleiri gegn sex varn­ar­mönn­um. 

Regl­an hef­ur lengi verið um­deild og telja marg­ir að hún skapi leiðin­leg­an hand­bolta, Al­freð er einn þeirra. Hann geng­ur svo langt að kalla regl­una skemmd­ar­verk. 

„Ég hef aldrei verið aðdá­andi og tel þetta vera skemmd­ar­verk í hand­bolta­heim­in­um,“ sagði Al­freð við Hand­ballwoche

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert