Íslendingaliðið í góðri stöðu í Meistaradeildinni

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu vel að …
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu vel að sér kveða í Búkarest í kvöld. Ljósmynd/Aleksandar Djorovic

Íslend­ingalið Mag­deburg vann sterk­an sig­ur á Dinamo Búkarest, 30:26, í fyrri leik liðanna í um­spili um sæti í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í hand­knatt­leik karla í Rúm­en­íu í kvöld.

Staðan er því góð fyr­ir Ómar Inga Magnús­son, Gísla Þor­geir Kristjáns­son og liðsfé­laga þeirra hjá Mag­deburg fyr­ir síðari leik­inn í Þýskalandi í næstu viku.

Ómar Ingi var marka­hæst­ur í leikn­um með sex mörk og Gísli Þor­geir bætti við fjór­um mörk­um.

Hauk­ur Þrast­ar­son skoraði eitt mark fyr­ir Dinamo Búkarest.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert