Gæsahúð í Zagreb (myndskeið)

Það var mikið fjör hjá stuðningsmönnum Íslands er þeir hituðu upp fyrir leik Íslands og Slóveníu í HM karla í handbolta í miðborg Zagreb í Króatíu í kvöld.

Myndaðist mögnuð stemning þegar stuðningsmennirnir sungu Ferðalok, en myndband af íslenska sögnum má sjá hér fyrir ofan.

Mbl.is er í Zagreb og færir ykkur ítarlega umfjöllun um leikinn í kvöld sem hefst 19.30.

Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra í Zagreb.
Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra í Zagreb. mbl.is/Eyþór Árnason
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert