Andrea og Caróla, stuðningskonur íslenska landsliðsins í handbolta, voru brattar þegar þær ræddu við mbl.is í hálfleik í leik Íslands og Egyptalands á HM karla í Zagreb í kvöld.
Þær eru ýmsu vanar frá stórmótum en fá alltaf gæsahúð þegar þær syngja íslenska þjóðsönginn.
Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.