Íslenskir stuðningsmenn klárir í slaginn fyrir stórleik Íslands og Króatíu á HM karla í handbolta í Zagreb klukkan 19.30.
Stuðningsmennirnir fjölmenntu í miðborg króatísku höfuðborgarinnar í dag og Eyþór Árnason, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, fangaði stemninguna með meðfylgjandi myndum.