Syngjandi kátir Íslendingar í Zagreb (myndskeið)

Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hituðu vel og innilega upp fyrir leik liðsins við Króatíu í milliriðli á HM í Zagreb í kvöld.

Voru stuðningsmennirnir syngjandi kátir þegar blaðamaður og ljósmyndari mbl.is litu við í kvöld og mikil stemning fyrir leiknum í kvöld.

Myndskeið af gleðinni má sjá hér fyrir ofan.

Blái liturinn var áberandi í Zagreb í kvöld.
Blái liturinn var áberandi í Zagreb í kvöld. mbl.is/Eyþór Árnason
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert