Ítalía - Ísland, staðan er 74:81

Elvar Már Friðriksson skýtur í kvöld.
Elvar Már Friðriksson skýtur í kvöld. Ljósmynd/FIBA

Ítalía og Ísland eigast við í fjórðu umferð undanriðils-B fyrir Evrópumót karla í körfuknattleik í Reggio Emilia á Ítalíu klukkan 19.30. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu á mbl.is. 

Ítalía vann Ísland með 24 stigum í Laugardalshöll á föstudaginn var, 95:71, og er í toppsæti riðilsins með sex stig. Ísland er í þriðja sæti með tvö stig en þrjú af fjórum liðum riðilsins fara á Evrópumótið. Tyrkland vann Ungverjaland áðan og er með sex stig líkt og Ítalía en Ungverjar eru með ekkert. 

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Ítalía 74:81 Ísland opna loka
99. mín. skorar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert