Njarðvík - Keflavík, staðan er 107:98

Barátta undir körfunni í Njarðvík í kvöld.
Barátta undir körfunni í Njarðvík í kvöld. Ljósmynd/Skúli B. Sigurðsson

Njarðvík og Keflavík mætast í 14. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Njarðvík klukkan 20.15.

Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Fyrir leiki kvöldsins var Njarðvík í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig en Keflavík í fimmta sætinu með 14 stig.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Ísland 34:21 Grænhöfðaeyjar opna
60. mín. Þorsteinn Leó Gunnarsson (Ísland) skoraði mark Negla!

Leiklýsing

Njarðvík 107:98 Keflavík opna loka
99. mín. skorar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert