Meistararnir keyptir á 810 milljarða

Jayson Tatum og félagar í Boston Celtics fá nýjan eiganda.
Jayson Tatum og félagar í Boston Celtics fá nýjan eiganda. AFP/Brian Fluharty

Banda­ríski kaup­sýslumaður­inn Bill Chis­holm hef­ur samþykkt að kaupa banda­ríska körfu­bolta­fé­lagið Bost­on Celtics á 6,1 millj­arða banda­ríkja­dala, sem jafn­gild­ir rétt tæp­lega 810 millj­örðum ís­lenskra króna.

ESPN grein­ir frá og kem­ur þar fram að um hæstu upp­hæð sé að ræða sem greidd hef­ur verið fyr­ir íþrótta­fé­lag í Norður-Am­er­íku.

Chis­holm er fædd­ur og upp­al­inn í grennd við Bost­on í Massachusetts-ríki og hef­ur stutt fé­lagið alla sína ævi.

Grous­beck fjöl­skyld­an hef­ur átt Bost­on Celtics frá ár­inu 2002 en til­kynnti á síðasta ári að hún hygðist selja meiri­hluta í fé­lag­inu árið 2024 eða 2025.

Wyc Grous­beck mun halda áfram sem fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins þar til tíma­bil­inu 2027-28 lýk­ur.

Bost­on er ríkj­andi NBA-meist­ari og er sem stend­ur í öðru sæti Aust­ur­deild­ar NBA-deild­ar­inn­ar.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert