Tveggja leikja bann fyrir óíþróttamannslega framkomu

Matej Karlovic í leik með Hetti.
Matej Karlovic í leik með Hetti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Matej Karlovic, leikmaður Hatt­ar í körfuknatt­leik, var á fundi aga- og úr­sk­urðar­nefnd­ar í gær úr­sk­urðaður í tveggja leikja bann vegna hátt­semi sinn­ar í leik gegn Þór frá Þor­láks­höfn þann 6. mars síðastliðinn.

Í fjórða leik­hluta var dæmd sókn­ar­villa á Karlovic þegar hann keyrði Emil Kar­el Ein­ars­son hjá Þór niður. Karlovic fleygði bolt­an­um þá í átt að Bjarna Hlíðkvist dóm­ara, lét hann heyra það og var vísað út úr húsi.

Á leiðinni út úr húsi hélt Karlovic áfram að láta mann og ann­an heyra það. Aðeins ein um­ferð er eft­ir af úr­vals­deild­inni og Hött­ur er þegar fall­inn niður í 1. deild og því hef­ur hann lokið leik á tíma­bil­inu.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert