Mun aldrei gleyma þessari körfu

Emilie Sofie Hesseldal með boltann í dag.
Emilie Sofie Hesseldal með boltann í dag. mbl.is/Ólafur Árdal

Nýkrýnd­ur bikar­meist­ari Em­ilie Sofie Hesseldal átti stór­kost­leg­an leik þegar lið henn­ar Njarðvík varð bikar­meist­ari eft­ir sig­ur á Grinda­vík, 81:74, í Smár­an­um í dag.

Em­ilie skoraði 14 stig og tók 20 frá­köst í leikn­um. Í stöðunni 75:73 fyr­ir Njarðvík skoraði Em­ilie gríðarlega mik­il­væga þriggja stiga körfu sem fleytti Njarðvík­ur­kon­um langt í að tryggja sér sig­ur­inn í leikn­um. Spurð út í hversu mik­il­væg­ur þessi tit­ill væri fyr­ir hana, sagði Em­ilie þetta.

„Þetta er einn allra stærsti tit­ill sem ég vinn á ferl­in­um og ég er ofboðslega ham­ingju­söm með sig­ur­inn. Þetta er sig­ur sem ég mun aldrei gleyma og þetta er mér svo mik­ils virði og sér­stak­lega að hafa náð þess­um áfanga með þessu liði og þess­um leik­mönn­um.“

Þú átt­ir frá­bær­an leik í dag og sett­ir gríðarlega mik­il­væga þriggja stiga körfu á ög­ur­stundu í leikn­um. Er þetta ein af þínum mik­il­væg­ustu körf­um á ferl­in­um?

„Já, þessi karfa og svo karf­an á móti Ítal­íu þegar ég spilaði með landsliðinu eru stærstu körf­ur sem ég hef skorað. Ég mun aldrei gleyma þess­ari körfu.“

Núna er úr­slita­keppn­in fram und­an. Hvaða vænt­ing­ar hef­ur þú fyr­ir fram­hald­inu?

„Við mun­um að sjálf­sögðu stefna á ann­an titil en núna snýst þetta bara um að koma okk­ur niður á jörðina, mæta aft­ur á æf­ingu og hugsa bara eitt skref í einu en ekki of langt fram fyr­ir okk­ur,“ sagði Em­ilie Sofie í sam­tali við mbl.is.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert