„Samheldnin hefur skilað okkur titlum“

Valsmenn á sigurstundu í dag. Kristófer er lengst til hægri …
Valsmenn á sigurstundu í dag. Kristófer er lengst til hægri en Kristinn Pálsson er fremstur fyrir miðju. mbl.is/Ólafur Árdal

„Við erum að smella vel sam­an á hár­rétt­um tíma,“ seg­ir Kristó­fer Acox fyr­irliði bikar­meist­ara Vals í körfuknatt­leik. 

Blaðamaður hef­ur orð á því að Vals­menn vinna afar sann­fær­andi sigra bæði í úr­slita­leik og undanúr­slita­leik keppn­inn­ar. 96:78 gegn KR í úr­slita­leikn­um í dag og 91:67 gegn Kefla­vík í undanúr­slit­un­um í Smár­an­um í vik­unni. 

„Við höf­um unnið leiki í deild­inni þar sem við okk­ur fannst við samt ekki spila af eðli­legri getu. Við unn­um leiki þar sem við vor­um ósátt­ir við frammistöðuna. En okk­ur tókst að finna takt­inn og í svona mik­il­væg­um leikj­um finna menn oft ein­hvern auka gír og auka orku. Við höf­um spilað mik­il­væga leiki síðustu ár og kunn­um það vel. Eins og staðan er núna er liðið á mjög fín­um stað,“ seg­ir Kristó­fer sem skoraði 10 stig, tók 4 frá­köst og gaf 5 stoðsend­ing­ar í úr­slita­leikn­um gegn upp­eld­is­fé­lag­inu. 

Ungur stuðningsmaður heldur betur ánægður með gang mála.
Ung­ur stuðnings­maður held­ur bet­ur ánægður með gang mála. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal

Hann tek­ur fram að reynd­ir og sig­ur­sæl­ir leik­menn Vals verði þó stressaðir fyr­ir úr­slita­leiki eins og aðrir. 

„Við erum mennsk­ir eins og aðrir. Maður finn­ur fyr­ir fiðrild­inu í mag­an­um og stress­inu sem tek­ur við þegar komið er í leik­inn. En þá kem­ur reynsl­an til góða og manni tekst að róa sig. Við erum einnig dug­leg­ir að minna hverja aðra á hvað skipt­ir máli á mik­il­væg­um augna­blik­um. Sam­heldn­in er alltaf góð og menn eru alltaf að hugsa um næsta mann í liðinu. Sam­heldn­in hef­ur skilað okk­ur þess­um titl­um síðustu ár,“ sagði Kristó­fer Acox við mbl.is í Smár­an­um í kvöld. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert