Grindavík lagði KR að velli í lokaumferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í kvöld, 86:83.
Grindavík tryggði sér með því fimmta sæti deildarinnar og mætir Val í átta liða úrslitunum.
Keflavík tryggði sér áttunda og síðasta sætið með því að sigra Þór í spennuleik í Þorlákshöfn, 119:114. Keflvíkingar mæta þar með Tindastóli en KR og Þór úr Þorlákshöfn enda í níunda og tíunda sæti og komast ekki í úrslitakeppnina.
ÍR vann Hauka í Hafnarfirði, 91:80, og endar í sjöunda sæti deildarinnar en Haukar voru þegar fallnir. ÍR mætir Stjörnunni í átta liða úrsllitum.
Höttur kvaddi deildina með sigri gegn Álftanesi á Egilsstöðum, 99:95, og endar með 12 stig í ellefta sætinu.
Álftanes sígur hins vegar niður í sjötta sætið og mætir Njarðvíkingum í átta liða úrslitum.
Icelandic Glacial höllin, Bónus deild karla, 27. mars 2025.
Gangur leiksins:: 9:9, 13:16, 15:19, 25:24, 30:29, 36:41, 46:47, 55:55, 60:66, 70:76, 78:81, 84:91, 91:96, 97:108, 107:111, 114:119.
Þór Þ.: Jordan Semple 31/7 fráköst/3 varin skot, Mustapha Jahhad Heron 30/5 fráköst, Justas Tamulis 26/4 fráköst/10 stoðsendingar, Davíð Arnar Ágústsson 11, Ólafur Björn Gunnlaugsson 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5, Ragnar Örn Bragason 2.
Fráköst: 19 í vörn, 7 í sókn.
Keflavík: Ty-Shon Alexander 38/6 fráköst, Igor Maric 19/7 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 17, Jaka Brodnik 15/6 fráköst, Remu Emil Raitanen 12, Callum Reese Lawson 8, Nigel Pruitt 7/5 fráköst, Hilmar Pétursson 3/4 fráköst.
Fráköst: 26 í vörn, 10 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Þór Eyþórsson, Ingi Björn Jónsson.
Áhorfendur: 300.
Smárinn, Bónus deild karla, 27. mars 2025.
Gangur leiksins:: 0:5, 4:9, 12:16, 18:21, 24:33, 33:41, 39:46, 46:50, 48:54, 55:56, 60:61, 63:65, 71:69, 77:76, 82:78, 86:83.
Grindavík: Jeremy Raymon Pargo 25/4 fráköst/6 stoðsendingar, Deandre Donte Kane 19/6 fráköst, Daniel Mortensen 18/12 fráköst, Arnór Tristan Helgason 6, Valur Orri Valsson 6, Kristófer Breki Gylfason 6, Ólafur Ólafsson 3/8 fráköst, Lagio Grantsaan 2, Bragi Guðmundsson 1.
Fráköst: 33 í vörn, 6 í sókn.
KR: Nimrod Hilliard IV 27/7 stoðsendingar, Þorvaldur Orri Árnason 13/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 12/9 fráköst/5 stoðsendingar, Vlatko Granic 11/8 fráköst, Linards Jaunzems 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 6, Veigar Áki Hlynsson 3, Jason Tyler Gigliotti 3.
Fráköst: 29 í vörn, 9 í sókn.
Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Birgir Örn Hjörvarsson, Daníel Steingrímsson.
Áhorfendur: 410.
Ásvellir, Bónus deild karla, 27. mars 2025.
Gangur leiksins:: 4:6, 11:13, 13:17, 17:21, 25:31, 27:36, 29:43, 39:49, 47:55, 53:63, 56:70, 58:72, 66:81, 66:86, 71:88, 80:91.
Haukar: Hugi Hallgrimsson 17/4 varin skot, Seppe D'Espallier 17/10 fráköst, Everage Lee Richardson 16/6 fráköst, Ágúst Goði Kjartansson 13, Hilmir Arnarson 11/5 fráköst, Gerardas Slapikas 4, Hilmir Hallgrímsson 2/6 fráköst/6 stoðsendingar.
Fráköst: 22 í vörn, 10 í sókn.
ÍR: Jacob Falko 18/5 fráköst/10 stoðsendingar, Zarko Jukic 18/9 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 16/5 stoðsendingar, Matej Kavas 11/4 fráköst, Dani Koljanin 7/4 fráköst, Oscar Jorgensen 7, Collin Anthony Pryor 6/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/5 fráköst, Aron Orri Hilmarsson 3, Tómas Orri Hjálmarsson 1.
Fráköst: 29 í vörn, 8 í sókn.
Dómarar: Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, Sigurbaldur Frímannsson, Sófus Máni Bender.
Áhorfendur: 121
MVA-höllin Egilsstöðum, Bónus deild karla, 27. mars 2025.
Gangur leiksins:: 3:6, 12:12, 19:21, 26:24, 30:31, 35:36, 46:39, 48:44, 54:47, 58:55, 63:59, 67:68, 73:73, 75:76, 87:83, 99:95.
Höttur: Nemanja Knezevic 21/13 fráköst, Adam Heede-Andersen 18/8 stoðsendingar, David Guardia Ramos 16/6 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 16, Obadiah Nelson Trotter 14/6 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6/5 fráköst, Gustav Suhr-Jessen 4, Sigmar Hákonarson 2, Andri Hrannar Magnússon 2.
Fráköst: 26 í vörn, 7 í sókn.
Álftanes: Justin James 27, Haukur Helgi Briem Pálsson 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Dimitrios Klonaras 15/6 fráköst, David Okeke 10/8 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 9/5 fráköst, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Lukas Palyza 6, Viktor Máni Steffensen 4.
Fráköst: 29 í vörn, 8 í sókn.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Einar Valur Gunnarsson, Dominik Zielinski.
Áhorfendur: 256.