Keflavík komst í úrslitin og KR er úr leik

Kristófer Breki Gylfason og Veigar Áki Hlynsson í baráttunni
Kristófer Breki Gylfason og Veigar Áki Hlynsson í baráttunni mbl.is/Kristinn Magnússon

Grinda­vík lagði KR að velli í lokaum­ferð úr­vals­deild­ar karla í körfuknatt­leik í Smár­an­um í Kópa­vogi í kvöld, 86:83.

Grinda­vík tryggði sér með því fimmta sæti deild­ar­inn­ar og mæt­ir Val í átta liða úr­slit­un­um.

Kefla­vík tryggði sér átt­unda og síðasta sætið með því að sigra Þór í spennu­leik í Þor­láks­höfn, 119:114. Kefl­vík­ing­ar mæta þar með Tinda­stóli en KR og Þór úr Þor­láks­höfn enda í ní­unda og tí­unda sæti og kom­ast ekki í úr­slita­keppn­ina.

ÍR vann Hauka í Hafnar­f­irði, 91:80, og end­ar í sjö­unda sæti deild­ar­inn­ar en Hauk­ar voru þegar falln­ir. ÍR mæt­ir Stjörn­unni í átta liða úr­sl­lit­um.

Hött­ur kvaddi deild­ina með sigri gegn Álfta­nesi á Eg­ils­stöðum, 99:95, og end­ar með 12 stig í ell­efta sæt­inu.

Álfta­nes síg­ur hins veg­ar niður í sjötta sætið og mæt­ir Njarðvík­ing­um í átta liða úr­slit­um.

Þór Þ. - Kefla­vík 114:119

Icelandic Glacial höll­in, Bón­us deild karla, 27. mars 2025.

Gang­ur leiks­ins:: 9:9, 13:16, 15:19, 25:24, 30:29, 36:41, 46:47, 55:55, 60:66, 70:76, 78:81, 84:91, 91:96, 97:108, 107:111, 114:119.

Þór Þ.: Jor­d­an Semple 31/​7 frá­köst/​3 var­in skot, Mu­stapha Jahhad Heron 30/​5 frá­köst, Justas Tamul­is 26/​4 frá­köst/​10 stoðsend­ing­ar, Davíð Arn­ar Ágústs­son 11, Ólaf­ur Björn Gunn­laugs­son 9/​8 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Emil Kar­el Ein­ars­son 5, Ragn­ar Örn Braga­son 2.

Frá­köst: 19 í vörn, 7 í sókn.

Kefla­vík: Ty-Shon Al­ex­and­er 38/​6 frá­köst, Igor Maric 19/​7 frá­köst, Hall­dór Garðar Her­manns­son 17, Jaka Brodnik 15/​6 frá­köst, Remu Emil Raitan­en 12, Call­um Reese Law­son 8, Nig­el Pruitt 7/​5 frá­köst, Hilm­ar Pét­urs­son 3/​4 frá­köst.

Frá­köst: 26 í vörn, 10 í sókn.

Dóm­ar­ar: Sig­mund­ur Már Her­berts­son, Jón Þór Eyþórs­son, Ingi Björn Jóns­son.

Áhorf­end­ur: 300.

Grinda­vík - KR 86:83

Smár­inn, Bón­us deild karla, 27. mars 2025.

Gang­ur leiks­ins:: 0:5, 4:9, 12:16, 18:21, 24:33, 33:41, 39:46, 46:50, 48:54, 55:56, 60:61, 63:65, 71:69, 77:76, 82:78, 86:83.

Grinda­vík: Jeremy Raymon Pargo 25/​4 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, De­andre Donte Kane 19/​6 frá­köst, Daniel Morten­sen 18/​12 frá­köst, Arn­ór Trist­an Helga­son 6, Val­ur Orri Vals­son 6, Kristó­fer Breki Gylfa­son 6, Ólaf­ur Ólafs­son 3/​8 frá­köst, Lagio Grantsa­an 2, Bragi Guðmunds­son 1.

Frá­köst: 33 í vörn, 6 í sókn.

KR: Ni­mrod Hilli­ard IV 27/​7 stoðsend­ing­ar, Þor­vald­ur Orri Árna­son 13/​6 frá­köst, Þórir Guðmund­ur Þor­bjarn­ar­son 12/​9 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Vl­at­ko Granic 11/​8 frá­köst, Lin­ards Jaunzems 8/​8 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Orri Hilm­ars­son 6, Veig­ar Áki Hlyns­son 3, Ja­son Tyler Gigliotti 3.

Frá­köst: 29 í vörn, 9 í sókn.

Dóm­ar­ar: Bjarki Þór Davíðsson, Birg­ir Örn Hjörv­ars­son, Daní­el Stein­gríms­son.

Áhorf­end­ur: 410.

Hauk­ar - ÍR 80:91

Ásvell­ir, Bón­us deild karla, 27. mars 2025.

Gang­ur leiks­ins:: 4:6, 11:13, 13:17, 17:21, 25:31, 27:36, 29:43, 39:49, 47:55, 53:63, 56:70, 58:72, 66:81, 66:86, 71:88, 80:91.

Hauk­ar: Hugi Hall­grims­son 17/​4 var­in skot, Seppe D'Esp­allier 17/​10 frá­köst, Evera­ge Lee Rich­ard­son 16/​6 frá­köst, Ágúst Goði Kjart­ans­son 13, Hilm­ir Arn­ar­son 11/​5 frá­köst, Ger­ar­das Slapikas 4, Hilm­ir Hall­gríms­son 2/​6 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar.

Frá­köst: 22 í vörn, 10 í sókn.

ÍR: Jacob Fal­ko 18/​5 frá­köst/​10 stoðsend­ing­ar, Zar­ko Jukic 18/​9 frá­köst, Há­kon Örn Hjálm­ars­son 16/​5 stoðsend­ing­ar, Matej Kavas 11/​4 frá­köst, Dani Kolj­an­in 7/​4 frá­köst, Oscar Jor­gensen 7, Coll­in Ant­hony Pryor 6/​4 frá­köst, Björg­vin Hafþór Rík­h­arðsson 4/​5 frá­köst, Aron Orri Hilm­ars­son 3, Tóm­as Orri Hjálm­ars­son 1.

Frá­köst: 29 í vörn, 8 í sókn.

Dóm­ar­ar: Bjarni Hlíðkvist Krist­mars­son, Sig­ur­bald­ur Frí­manns­son, Sóf­us Máni Bend­er.

Áhorf­end­ur: 121

Hött­ur - Álfta­nes 99:95

MVA-höll­in Eg­ils­stöðum, Bón­us deild karla, 27. mars 2025.

Gang­ur leiks­ins:: 3:6, 12:12, 19:21, 26:24, 30:31, 35:36, 46:39, 48:44, 54:47, 58:55, 63:59, 67:68, 73:73, 75:76, 87:83, 99:95.

Hött­ur: Nem­anja Knezevic 21/​13 frá­köst, Adam Heede-And­er­sen 18/​8 stoðsend­ing­ar, Dav­id Guar­dia Ramos 16/​6 frá­köst, Adam Eiður Ásgeirs­son 16, Oba­diah Nel­son Trotter 14/​6 stoðsend­ing­ar, Ey­steinn Bjarni Ævars­son 6/​5 frá­köst, Gustav Suhr-Jessen 4, Sig­mar Há­kon­ar­son 2, Andri Hrann­ar Magnús­son 2.

Frá­köst: 26 í vörn, 7 í sókn.

Álfta­nes: Just­in James 27, Hauk­ur Helgi Briem Páls­son 17/​9 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Dimitri­os Klon­aras 15/​6 frá­köst, Dav­id Okeke 10/​8 frá­köst, Hörður Axel Vil­hjálms­son 9/​5 frá­köst, Dúi Þór Jóns­son 7/​4 frá­köst, Lukas Palyza 6, Vikt­or Máni Stef­fen­sen 4.

Frá­köst: 29 í vörn, 8 í sókn.

Dóm­ar­ar: Davíð Kristján Hreiðars­son, Ein­ar Val­ur Gunn­ars­son, Dom­inik Ziel­inski.

Áhorf­end­ur: 256.

Lýs­ing upp­fær­ist sjálf­krafa

All­ar lýs­ing­ar í beinni

Grinda­vík 86:83 KR opna loka
mín.
40 Leik lokið
86:83 Grindavík vinnur KR í spennandi leik. Eins og staðan er núna missa KR úrslitakeppnissætið.
40
86:83 Nimrod fær opið skot aðeins fyrir utan þriggja og klikkar. Grindavík vinnur.
40
86:83 Brotið á Mortensen, hann fer á línuna með 8.0 sek eftir. Hann setur bæði niður og KR taka leikhlé.
40
84:81 Kane klikkar, KR fara í sókn. Brotið á Nimrod. Hann fær 2 skot og setur bæði niður. 9.5 sek á leikklukku og Grindavík tekur leikhlé.
40
84:81 Pargo fer upp í skot og er blokkaður, Grindavík tekur leikhlé með 1.0 sek á skotklukku og 18.3 sek á leikklukku.
39
84:81 Veigar Áki fer á körfuna, skorar og fær villuna að auki. Hann setur vítið líka niður.
38
84:78 Pargo röltir inn í teig, skilar boltanum á Kane og hann skorar. KR tekur leikhlé.
37
82:78 Pargo fer á línuna og setur bæði niður.
37
80:78 Þorri skorar og svo neglir Pargo niður þriggja stiga körfu.
35
77:76 Kane með sendingu á Mortensen sem leggur boltan ofan í.
35
75:76 Bæði lið skora.
34
73:74 Þórir tekur sóknarfrákast og skorar.
34
73:72 Nimrod setur þrist beint út úr leikhléi.
33
73:69 Pargo skorar. KR tekur leikhlé.
33
71:69 Kane fer á körfuna og fær villu. Setur bæði niður.
32
69:69 Mortensen með annan þrist.
31
66:69 Linards með sniðskot og Grindavík með þrist. KR svara.
30 Fjórði leikhluti hafinn
63:65 KR byrjar með boltann.
30 Þriðja leikhluta lokið
63:65 KR leiða eftir þriðja leikhluta.
30
63:65 Valur Orri með þrist.
29
60:65 Þórir með körfu eftir sóknarfrákast frá Veigari.
29
60:63 Nimrod fer á línuna og setur bæði.
28
60:61 Kane með sniðskot í hraðaupplaupi.
27
58:61 Arnór setur þrist og minnkar muninn.
26
55:61 Þórir með fallegt sniðskot.
26
55:59 Þorri sækir á hringinn, skorar og fær villuna. Vítið setur hann svo niður.
25
55:56 Nimrod með frábæra árás á hringinn og skorar.
25
55:54 Grindavík breytir vörn í sókn, varinn bolti og Kristófer Breki skorar.
24
53:54 Kane með stóran þrist.
23
50:54 Linards skorar og Pargo svarar.
22
48:52 KR skora.
21
48:50 Grindavík byrja leikhlutan og skora.
21 Síðari hálfleikur hafinn
20 Hálfleikur
46:50 KR leiðir með fjórum stigum í hálfleik.
20
46:50 Pargo setur tæknivítið niður en ekki seinna.
20
45:50 Pargo fer á körfuna, skorar og fær villu. Linards fær svo tæknivillu.
19
43:50 Óli fær tvö víti, klikkar úr fyrra en setur seinna.
19
42:50 Linards með góða körfu inni í teig.
19
42:48 Þorri setur sniðskot niður.
18
42:46 Pargo með risa þrist! KR tekur leikhlé.
18
39:46 Vlatko skorar og Mortensen svarar.
17
37:44 Mortensen skorar.
16
35:44 Bæði lið skora og skora.
15
31:36 Pargo með gullfallega hreyfingu og skorar.
14
29:36 Mortensen fær villu og setur bæði vítin niður.
14
27:36 Valur Orri setur þrist, KR fara í sókn og Þórir svarar með þrist. Grindavík tekur leikhlé.
13
24:33 Jason nær frákasti, skorar og fær villuna, vítið fer einnig niður
12
24:30 Kane kemst inn í teig, skilar boltanum ofan í og fær villuna. Hann setur vítið niður.
12
21:30 Orri með annan þrist.
11
21:27 Arnór með þrist.
11
18:27 Orri nýkominn inn hjá KR og neglir niður þrist.
10 Annar leikhluti hafinn
10 Fyrsta leikhluta lokið
Fyrsti leikhluti búinn, KR leiða með sex stigum.
10
18:24 Þórir setur þrist til að loka leikhlutanum.
10
18:21 Bragi fer á línuna, missir fyrra en setur seinna.
10
17:21 Þristur hjá Nimrod.
9
17:18 Þorri með sniðskot og Pargo setur svo þrist fyrir Grindavík.
8
14:16 Kane fer á línuna og setur bæði.
8
12:16 Nimrod með þrist og Grindavík svara.
7
10:13 Pargo með sniðskot og fær villuna, setur vítið niður.
7
7:13 Vlatko kemur KR fimm stigum yfir.
6
7:11 Linards sækir á hringinn og fær villu, setur bæði vítin ofan í.
6
7:9 Pargo með langan þrist.
5
4:9 Grindavík svarar.
4
2:9 Nimrod með tvist.
4
2:7 Nimrod með gegnumbrot og sniðskot.
3
2:5 Kane fær tvö víti en missir bæði, hann nær svo eigin frákasti og skilar boltanum niður.
3
0:5 Þorri með sniðskot, Grindavík hafa ekki enn fengið gott skot.
2
0:3 Vlatko byrjar leikinn með góðu þriggja stiga skoti.
1 Leikur hafinn
0:0 Grindavík vinnur uppkastið.
0 Leik lokið
86:83 Grindavík vinnur KR í spennandi leik, 86:83.
0
Í öðrum leikjum er Keflavík að vinna Þór, Stjarnan og Njarðvík í hörkuleik. Tindastóll eru 17 yfir á móti Val.
0
Byrjunarlið Grindavíkur: Jeremy Pargo, Deandre Kane, Kristófer Breki, Ólafur Ólafsson og Daniel Mortensen.
0
Byrjunarlið KR: Þorvaldur Orri, Nimrod Hilliard, Þórir Þorbjarnarson, Linards Jaunzems og Vlatko Granic.
0
Grinda­vík er í sjötta sæti með 22 stig og KR í átt­unda sæti með 20 stig. KR gull­trygg­ir sér sæti í úr­slita­keppn­inni með sigri en Grinda­vík hef­ur þegar tryggt sitt sæti.
0
Gott kvöld og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá leik Grindavíkur og KR í lokaumferð úrvalsdeildar karla í körfubolta.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Birgir Örn Hjörvarsson og Daníel Streingrímsson

Lýsandi: Ögmundur Árni Sveinsson

Völlur: Smárinn

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert