Sannfærandi Skagfirðingar deildarmeistarar

Liðsmenn Tindstóls fagna í leikslok.
Liðsmenn Tindstóls fagna í leikslok. Ljósmynd/Jóhann Helgi Sigmarsson

Tinda­stóll tryggði sér í kvöld deild­ar­meist­ara­titil karla í körfu­bolta með ör­ugg­um heima­sigri á ríkj­andi Íslands­meist­ur­um Vals, 88:74, í lokaum­ferð úr­vals­deild­ar­inn­ar á Sauðár­króki í kvöld.

Tinda­stóll mæt­ir Kefla­vík í átta liða úr­slit­um í úr­slita­keppn­inni og Val­ur mæt­ir Grinda­vík.

Heima­menn í Tinda­stóli voru skref­inu á und­an all­an fyrsta leik­hluta og var staðan 10:3 snemma leiks. Val­ur jafnaði í 10:10 en Tinda­stóll náði und­ir­tök­un­um á ný eft­ir það og var staðan eft­ir fyrsta leik­hluta 28:24.

Kristófer Acox úr Val í baráttunni í kvöld. Adomas Drungilas …
Kristó­fer Acox úr Val í bar­átt­unni í kvöld. Adom­as Drungilas elt­ir hann og Sa­dio Doucoure fylg­ist með. Ljós­mynd/​Jó­hann Helgi Sig­mars­son

Tinda­stóll byrjaði ann­an leik­hlut­ann bet­ur og gekk Val illa að skora gegn sterkri vörn heima­manna. Skag­f­irðing­ar héldu áfram að bæta í for­skotið og var mun­ur­inn í hálfleik 16 stig, 53:37.

Vals­menn minnkuðu aðeins mun­inn í þriðja leik­hluta en tókst ekki að ógna for­skoti Tinda­stóls að ráði. Var staðan fyr­ir fjórða og síðasta leik­hlut­ann 73:59 og reynd­ist hann vera forms­atriði fyr­ir heima­menn.

Sig­trygg­ur Arn­ar Björns­son var stiga­hæst­ur hjá Tinda­stóli með 20 stig og Adom­as Drungilas gerði 17.

Taiwo Badm­us skoraði 14 stig fyr­ir Val og þeir Krist­inn Páls­son og Kári Jóns­son 13 hvor.

Lýs­ing upp­fær­ist sjálf­krafa

All­ar lýs­ing­ar í beinni

Tinda­stóll 88:74 Val­ur opna loka
mín.
40 Leik lokið
Tindastóll er deildarmeistari! Til hamingju Skagfirðingar.
38
86:69 - Valsmenn orðnir mjög pirraðir. Fá tvær tæknivillur á bekkinn fyrir mótmæli og mótmæla öllum dómum. Það er svo sannarlega ekki dómurunum að kenna að Valur sé að tapa þessum leik stórt.
37
83:65 - Tindastóll með öll tök á þessum leik og orðið alveg ljóst að deildarmeistaratitillinn er Skagfirðinga.
34
81:61 - Geks með þriggja stiga og munurinn 20 stig. Það er ólíklegt að Valsmenn komi til baka úr þessu. Rúmar sex mínútur eftir.
32
76:59 - Fyrstu sóknir beggja liða í fjórða leikhlutanum eru misheppnaðar. Drungilas skorar svo tvö fyrstu stigin og setur niður víti að auki. Heimamenn í toppmálum.
31 Fjórði leikhluti hafinn
Valur byrjar með boltann í fjórða leikhluta.
30 Þriðja leikhluta lokið
73:59 - Valsmenn unnu þennan leikhluta 22:20 og laga stöðuna aðeins. Sigtryggur Arnar skoraði þriggja stiga undir lokin og kom í veg fyrir að Valsmenn kæmust enn nær. Munurinn varð mestur 22 stig og er nú 14 stig.
28
70:56 - Kristinn Pálsson með þrist eftir snögga sókn og munurinn 14 stig. Flottur kafli hjá Val núna.
25
68:52 - Jefferson með alley-oop sendingu á Kristófer sem treður með tilþrifum. Nokkrum sekúndum síðar á Badmus nánast alveg eins troðslu eftir sendingu frá Kristófer. Valsmenn með smá sýningu, þrátt fyrir að staðan sé ekki góð. Tindastóll tekur leikhlé til að slökkva í gestunum.
24
68:46 - Sigtryggur Arnar og Giannis Agravanis með tvo þrista á augabragði og munurinn 22 stig! Finnur Freyr þjálfari Vals tekur leikhlé.
23
60:46 - Badmus með fjögur snögg stig og munurinn 14 stig. Gestirnir reyna að svara.
22
60:42 - Kári með þrist og Drungilas svarar í sömu mynt hinum megin. Tindastóll heldur frumkvæðinu.
21 Síðari hálfleikur hafinn
Tindastóll byrjar með boltann í seinni hálfleik.
20 Hálfleikur
53:37 - Flottur kafli hjá heimamönnum í lok leikhlutans og munurinn í hálfleik er 16 stig. Tindastóll spilaði virkilega flotta vörn í öðrum leikhluta og kæfði Valsmenn, sem eru í vandræðum. Sadio Doucoure með 16 stig fyrir Tindastól. Kári með átta stig fyrir Val.
18
48:35 - Sigtryggur Arnar svarar með fjórum stigum! Þristur og eitt víti að auki.
17
44:35 - Adam Ramstedt með þrist og lagar stöðuna aðeins fyrir Val. Tindastóll í flottum málum enn þá hins vegar.
15
42:29 - Geks bætir við þremur stigum í viðbót og Tindastóll með 13 stiga forskot. Stólarnir ætla sér deildarmeistaratitilinn.
15
39:29 - Sadio Doucoure skorar eftir snögga sókn og kemur Tindastóli tíu stigum yfir í fyrsta skipti.
15
37:29 - Davis Geks með fallega þriggja stiga körfu og kemur Tindastóli átta stigum yfir. Finni Frey þjálfara Vals líst ekki á það og tekur leikhlé.
13
32:27 - Taiwo Badmus með fyrstu stig Vals í öðrum leikhluta og sín fyrstu stig í leiknum. Falleg þriggja stiga karfa.
12
32:24 - Flott byrjun hjá Tindastóli í öðrum leikhluta. Fyrstu fjögur stigin eru heimamanna og munurinn er átta stig.
11 Annar leikhluti hafinn
Tindastóll byrjar með boltann í öðrum leikhluta.
10 Fyrsta leikhluta lokið
28:24 - Tindastóll skrefinu á undan allan fyrsta leikhlutann. Sadio Doucoure í miklu stuði með 14 stig. Jefferson með níu fyrir Val. Stólarnir að hitta mjög vel fyrir utan en Valsmenn að gera vel að halda í við heimamenn, sem eru að spila vel.
8
20:15 - Jefferson fær óíþróttamannslega villu og Sigtryggur Arnar venjulega villu.
8
20:15 - Josh Jefferson og Sigtryggur Arnar byrja að kítast eitthvað þegar boltinn er hvergi nærri. Dómararnir stoppa leikinn og ætla að skoða þetta á myndbandi áður en þeir taka ákvörðun.
7
15:13 - Kári með þrist og hann er kominn með átta stig, eins og Doucoure hjá Tindastóli.
5
15:10 - Drungilas með þrist og munurinn fimm stig. Heimamenn skrefinu á undan.
5
10:10 - Kári fær þrjú víti, setur tvö niður og jafnar.
4
10:8 - Fimm snögg stig í röð hjá Val og munurinn er tvö stig. Kári Jónsson með þrist.
4
10:3 - Doucoure brunar fram í snögga sókn og skorar enn og aftur. Strax kominn með átta stig.
2
6:3 - Kristinn Pálsson svarar með þriggja stiga fyrir Val og skorar fyrstu stig gestanna.
2
6:0 - Og aftur! Sadio Doucoure byrjar vel.
1
3:0 - Eftir misheppnaðar sóknir beggja liða skorar Sadio Doucoure glæsilega þriggja stiga körfu.
1 Leikur hafinn
Valur vinnur uppkastið og byrjar með boltann.
0
Mjög stutt í leik og það er rífandi stemning í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Það eru fáir eins góðir að búa til góða stemningu eins og Skagfirðingar.
0
Byrjunarlið Vals: Kári Jónsson, Kristinn Pálsson, Kristófer Acox, Taiwo Badmus, Adam Ramstedt.
0
Byrjunarlið Tindastóls: Sadio Doucoure, Dedrick Basile, Sigtryggur Arnar Björnsson, Giannis Agravanis, Adomas Drungilas.
0
Valsmenn hafa verið á miklu flugi og unnið tíu leiki í röð í öllum keppnum. Liðið varð bikarmeistari um helgina eftir sigur á KR í úrslitum, 96:78.
0
Tindastóll hefur aðeins hikstað að undanförnu og tapað tveimur leikjum af síðustu þremur. Liðið tapaði fyrir Njarðvík í síðasta leik á útivelli, 101:90.
0
Þar á undan mættust liðin í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn árið 2023. Tindastóll varð meistari eftir sigur í oddaleik, 82:81, á Hliðarenda í rosalegu einvígi.
0
Valur vann fyrri leik þessara liða á heimavelli sínum 20. desember, 89:80. Valur vann einnig báða leiki liðanna í deildinni á síðust leiktíð.
0
Tinda­stóll er í topp­sæt­inu og trygg­ir sér deild­ar­meist­ara­titil­inn með sigri. Val­ur er í fjórða sæti með 26 stig.
0
Gott kvöld og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá leik Tindastóls og Vals í lokaumferð úrvalsdeildar karla í körfubolta.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Stefán Kristinsson og Bergur Daði Ágústsson

Lýsandi: Jóhann Ingi Hafþórsson

Völlur: Sauðárkrókur

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert