Valur Íslandsmeistari 2008

Leikmenn Vals fagna Íslandsmeistaratitlinum á Vodafonevellinum í dag.
Leikmenn Vals fagna Íslandsmeistaratitlinum á Vodafonevellinum í dag. mbl.is/hag

Val­ur er Íslands­meist­ari í Lands­banka­deild kvenna þetta árið eft­ir 8:0 stór­sig­ur á Stjörn­unni á Voda­fo­ne vell­in­um í dag. Bæði Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir og Dóra María Lár­us­dótt­ir skoruðu þrennu.

Gríðarleg fagnaðarlæti brut­ust út að leik lokn­um enda fyllt­ist stúk­an þegar á leik­inn leið en tóm­leg var hún í byrj­un

Sigr­ar Val­ur því deild­ina með 51 stig, þrem­ur fleiri en KR, sem var eini al­var­legi áskor­and­inn þessa leiktíðina.

Byrj­un­arlið Vals: Randi War­d­um, Sif Atla­dótt­ir, Pála Marie Ein­ars­dótt­ir, Mál­fríður Erna Sig­urðardótt­ir, Ásta Árna­dótt­ir, Katrín Jóns­dótt­ir, Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir, Dóra María Lár­us­dótt­ir, Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir, Sif Rykær, Sophie Andrea Mun­dy.

Byrj­un­arlið Stjörn­unn­ar: Sandra Sig­urðardótt­ir, Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir, Ásgerður Stef­an­ía Bald­urs­dótt­ir, Soffía Arnþrúður Gunn­ars­dótt­ir, Mar­grét Guðný Vig­fús­dótt­ir, Inga Birna Friðjóns­dótt­ir, Edda María Birg­is­dótt­ir, Guðný Jóns­dótt­ir, Guðríður Hann­es­dótt­ir, Katrín Klara Em­ils­dótt­ir, Ástrós Anna Klem­ens­dótt­ir.

Leikmenn Vals fagna Íslandsmeistaratitlinum árið 2008.
Leik­menn Vals fagna Íslands­meist­ara­titl­in­um árið 2008. mbl.is/​hag
Margrét Lára Viðarsdótti leikmaður Vals.
Mar­grét Lára Viðars­dótti leikmaður Vals. mbl.is
Val­ur** 8:0 Stjarn­an kv. opna loka
skorar Dóra María Lárusdóttir (4. mín.)
skorar Katrín Jónsdóttir (28. mín.)
skorar Kristín Ýr Bjarnadóttir (40. mín.)
skorar Heiða Dröfn Antonsdóttir (63. mín.)
skorar Dóra María Lárusdóttir (74. mín.)
skorar Dóra María Lárusdóttir (76. mín.)
skorar Kristín Ýr Bjarnadóttir (81. mín.)
skorar Kristín Ýr Bjarnadóttir (90. mín.)
Mörk
mín.
92 Guðlaug Rut Þórsdóttir (Valur**) á skot framhjá
91 Rakel Logadóttir (Valur**) á skot framhjá
90
Mikil fagnaðarlæti í stúkunni og Geir Þorsteinsson mun innan fárra mínútna afhenda þeim titilinn.
90 Leik lokið
VALUR ER ÍSLANDSMEISTARI!!!!
90 MARK! Kristín Ýr Bjarnadóttir (Valur**) skorar
92
90
Tveimur mínútum bætt við leikinn.
89
EIN MÍNÚTA......
88 Guðlaug Rut Þórsdóttir (Valur**) á skot sem er varið
87
Búið að stilla Íslandsmeistaratitlinum sjálfum upp þó leiknum sé ekki lokið enn.
83 Valur** fær hornspyrnu
81
Fékk fína sendingu frá Rakel Loga og vippaði létt yfir Söndu markvörð.
81 MARK! Kristín Ýr Bjarnadóttir (Valur**) skorar
79
KR komnar yfir gegn Aftureldingu 0:1 í Mosfellsbæ en það breytir engu. Valur tíu mínútum frá Íslandsmeistaratitlinum.
79 Valur** fær hornspyrnu
76 MARK! Dóra María Lárusdóttir (Valur**) skorar
Þriðja mark Dóru Maríu. Auðveldur skalli í horn eftir fyrirgjöf Sophie.
74
Sóknarþungi Vals eykst jafnt og þétt og enn eitt mark legið í loftinu lengi.
74 MARK! Dóra María Lárusdóttir (Valur**) skorar
70 Valur** fær hornspyrnu
Skot Rakelar varið í horn
69 Rakel Logadóttir (Valur**) á skot sem er varið
67 Katrín Jónsdóttir (Valur**) á skot framhjá
Eftir mikinn darraðadans í vítateig Stjörnunnar skaut Katrín í þverslá. Litlu mátti muna að staðan væri 5:0
64
Í hennar stað kemur Guðbjörg Gunnarsdóttir í mark Vals.
64 María B. Ágústsdóttir (Valur**) fer af velli
63 MARK! Heiða Dröfn Antonsdóttir (Valur**) skorar
63 Guðlaug Rut Þórsdóttir (Valur**) á skot sem er varið
62 Rakel Logadóttir (Valur**) kemur inn á
62 Sif Atladóttir (Valur**) fer af velli
62 Björg Ásta Þórðardóttir (Valur**) á skot framhjá
58
Hver sóknin bylur nú á Stjörnuvörninni en hún heldur sem stendur.
57 Guðlaug Rut Þórsdóttir (Valur**) á skot framhjá
56 Inga Birna Friðjónsdóttir (Stjarnan kv.) á skot sem er varið
55 Valur** fær hornspyrnu
53 Sandra Sigurðardóttir (Stjarnan kv.) varði
51 Björg Ásta Þórðardóttir (Valur**) kemur inn á
51 Hallbera G. Gísladóttir (Valur**) fer af velli
50 Sandra Sigurðardóttir (Stjarnan kv.) á skot sem er varið
Glæsilegt marktilraun úr aukaspyrnu frá miðju sem markvörður Stjörnunnar tók.
48 Kristín Ýr Bjarnadóttir (Valur**) á skot framhjá
47
Valsstúlkur byrja í ham og sækja stíft í byrjun síðari hálfleiks.
46 Leikur hafinn
45 Hálfleikur
Valur með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum og eiga þennan leik skuldlítið.
44 Katrín Jónsdóttir (Valur**) á skot framhjá
Valur að taka öll völd á nýjan leik í leiknum.
40
Enn og aftur mark upp úr engu að því er virðist fyrir Val
40 MARK! Kristín Ýr Bjarnadóttir (Valur**) skorar
39
Einhvern veginn hefur maður það á tilfinningunni að leikmann Vals séu ekki að spila á þeim hraða sem þær gætu í þessum leik.
34 Kristín Ýr Bjarnadóttir (Valur**) á skot framhjá
Margrét Lára reyndi að snúa boltanum í markið úr horninu en án árangurs.
34 Valur** fær hornspyrnu
31
Blikastúlkur eru hins vegar að kveðja Vöndu þjálfara sinn með stæl í Grafarvoginum. Þar er 0:3 fyrir Breiðablik gegn Fjölni.
31
Enn 0:0 hjá Aftureldingu og KR í Mosfellsbæ en sá leikur hófst á sama tíma.
28
Einfalt hjá Val eftir fína báráttu Stjörnunnar síðustu mínúturnar.
28 MARK! Katrín Jónsdóttir (Valur**) skorar
26 Dóra María Lárusdóttir (Valur**) á skot sem er varið
Glæsileg varsla hjá Söndru
21 Ástrós Anna Klemensdóttir (Stjarnan kv.) á skot framhjá
20
Kannski eru Valsstúlkur örlítið þreyttar eftir harða keppni úti í löndum. Leikurinn er að jafnast lítið eitt eftir einokun Vals með boltann fyrstu mínúturnar.
19 Valur** fær hornspyrnu
19 Sandra Sigurðardóttir (Stjarnan kv.) varði
Sophie ein í gegn mót markverði en Sandra vandanum vaxin.
17 Sandra Sigurðardóttir (Stjarnan kv.) varði
Flott sókn hjá Val og hörkuskalli frá Dóru Maríu en vel varið.
14 Inga Birna Friðjónsdóttir (Stjarnan kv.) á skot sem er varið
Flott sókn. Átta snertingar fram á völlinn sem endaði með of lausu skoti.
12
Stjarnan á afskaplega lítið í Val eins og staðan er. Leikurinn fer vart annars staðar fram en fyrir utan vítateig þeirra bláklæddu
11
Skalli Margrétar Láru naumlega framhjá eftir fína fyrigjöf frá Sif Atladóttur
10 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Stjarnan kv.) á skot framhjá
Fyrsta skot Stjörnunnar í leiknum en vel framhjá.
7
Aukaspyrna utan vítateigs Stjörnunnar fór fyrir lítið. Pressan eykst jafnt og þétt á stúlkurnar úr Garðabænum.
4 MARK! Dóra María Lárusdóttir (Valur**) skorar
Fyrsta markið komið.
3
Valsstúlkur mun meira með boltann og leikurinn fer nánast alfarið fram á vallarhelmingi Stjörnunnar.
2 Kristín Ýr Bjarnadóttir (Valur**) á skot framhjá
Hörkuskot utan vítateigs en vel yfir.
1 Leikur hafinn
Stjarnan byrjar með boltann.
0
Blíðskaparveður. Völlurinn örlítið blautur en aðstæður nokkuð góðar. Helst til fámennt á pöllunum enn sem komið er.
0
Velkomin til leiks á Vodafone vellinum á leik Vals og Stjörnunnar í Landsbankadeild kvenna. Valur hampar Íslandmeistaratitlinum hér í dag nema eitthvað stórkostlegt gerist en 3 stig skilja að Val og KR í deildinni fyrir síðasta leikinn.
Sjá meira
Sjá allt

Valur**: (M), .
Varamenn: (M), .

Stjarnan kv.: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Stjarnan kv. 8 (6) - Valur** 21 (12)
Horn: Valur** 6.

Lýsandi:
Völlur: Vodafonevöllur.

Leikur hefst
13. sept. 2008 13:00

Aðstæður:

Dómari: Gunnar Jarl Jónsson.
Aðstoðardómarar: Ingi Freyr Arnarsson og Ægir Magnússon.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert