Óveður heldur Holtavörðuheiði lokaðri

Holtavörðuheiði verður ekki opnuð í kvöld vegna óveðurs og koma næstu upplýsingar klukkan átta í fyrramálið. Meira.

icelandair
Skýjað

2 °

Veðrið kl. 22
Lítils háttar snjókoma

0 °

Spá 24.12. kl.12
Lítils háttar snjókoma

0 °

Spá 25.12. kl.12
Viðvaranir: Gul Appelsínugul Meira
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Hvað ber framtíðin í skauti sér með Trump í embætti?

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, eru gestir í nýjasta þætti Dagmála þar sem farið er yfir ástæður þess að Donald Trump vann forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og hvaða þýðingu kosningin hefur. Frosti og Friðjón ræða hvers má vænta með Trump í embætti næstu fjögur árin og þá ræða þeir einnig hvort að heimurinn sé öruggari eða óöruggari með Trump í embætti.

Ákvörðun sem var nánast tekin fyrir mig

Theódór Elmar Bjarnason lagði knattspyrnuskóna á hilluna í haust eftir farsælan feril en hann var ráðinn aðstoðarþjálfari uppeldisfélags síns KR á dögunum. Theódór Elmar ræddi við Bjarna Helgason um leikmanna- og landsliðsferilinn, heimkomuna í KR og framtíð sína í þjálfun.

Presturinn sem bjó á götunni sem barn

Díana Ósk Óskarsdóttir prestur á Landspítalanum, faglegur handleiðari og teymisstjóri stuðningsteymis starfsfólks spítalans hefur marga fjöruna sopið á 54 ára lífsleið sinni. Í uppvextinum bjó Díana við erfiðar heimilisaðstæður sem höfðu mótandi áhrif á líf hennar. Þegar Díana var aðeins 11 ára gömul flutti hún að heiman og bjó á götunni í Reykjavík. Þrautseigja hennar og seigla komu henni á þann stað sem hún er í dag, fimm háskólagráðum ríkari og í starfinu sem hún upplifir að sé sniðið að sér eða hún að því.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Óþarfa óvissa fyrir atvinnugreinar

Ásdís Kristjánsdóttir

Ásdís Kristjánsdóttir

Til hagsbóta fyrir alla

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Virkjum íslenskuna

Tryggvi V. Líndal

Tryggvi V Líndal

Íslensk eyrnajól?

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

23. desember 2024

Hulda Guðmundsdóttir

Hulda Guðmundsdóttir fæddist 24. febrúar 1939. Hún lést 11. desember 2024. Útför Huldu fór fram 20. desember 2024.

23. desember 2024

Ólöf Maack Jónsdóttir

Ólöf, eða Ollýgunn eins og hún var allajafna kölluð, fæddist 1. apríl 1945 í Austur-Skálanesi, Hofssókn í Vopnafirði. Hún lést á Landspítalanum 27. nóvember 2024. Foreldrar Ólafar voru Vera Valborg Einarsdóttir Maack, f

23. desember 2024

Sólveig Þóra Ásgeirsdóttir

Sólveig Þóra Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1942. Hún lést 11. desember 2024. Hún var dóttir hjónanna Ásgeirs Einarssonar rennismiðs og Sigrúnar Þórðardóttur úr Viðey. Bræður Sólveigar eru Einar og Þórður

23. desember 2024

Jón Geir Ágústsson

Jón Geir Ágústsson fæddist 7. ágúst 1935 á Tjörn í Ólafsfirði. Hann lést á 10. desember 2024. Útför var 19. desember 2024.
Geir Ágústsson

Geir Ágústsson | 23.12.24

Að festast í gíslingu ofstækisfólks

Einn besti pistlahöfundur Íslands, ef ekki sá allra besti, Björn Jón Bragason, birti í gær á DV enn eina negluna sem að þessu sinni fjallar um að festast í gíslingu ofstækisfólks. Pistillinn hefst á sögu um háseta og tengir yfir í þá stjórn sem hefur
S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n | 23.12.24

Jólakveðjur af svölunum eru ódýrari en hjá Rúvsinu

Í morgun gekk ég út á svalir, eins og ég geri jafnan árla á Þorláksmessu, dró nokkrum sinnum djúpt andann, og hrópaði síðan af öllum kröftum á móti suðvestanáttinni.: Sendi ættingjum og vinum hugheilar óskir um gleðileg jól og heillaríkt nýtt ár. Þakka
Trausti Jónsson

Trausti Jónsson | 22.12.24

Hringrásarslef

Ritstjóri hungurdiska hefur alloft í gegnum árin slefað um „stað Íslands“ í hringrás lofthjúpsins. Rétt eins og landið er nærri 65°N og 20°V á það sér einnig stað í hringrás lofthjúpsins, í norðurjaðri háloftavestanvindabeltis norðurhvels, á
  Heimssýn

Heimssýn | 23.12.24

Friðarganga og Evrópusamband

Í dag er gengið til friðar niður Laugaveg. Sú Þorláksmessuhefð komst á þegar kalda stríðið stóð hátt, fyrir nærri hálfri öld síðan. Seint verður sagt að það sé sérlega friðsamt í heiminum þessa dagana. Barist er víða og fólki slátrað eins og enginn sé
Lottó
Lottótölur 21.12.2024 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 7
  • 8
  • 12
  • 29
  • 41
  • 11
  • Jóker
  • 9
  • 5
  • 5
  • 1
  • 5
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Amsterdam

5 °

Amsterdam

0 °

Anchorage

Frankfurt

4 °

Frankfurt

Glasgow

8 °

Glasgow

Manchester

6 °

Manchester

New York

-2 °

New York

París

6 °

París

Stokkhólmur

0 °

Stokkhólmur