Áköf jarðskjálftahrina stendur yfir í Sundhnúksgígaröðinni. GPS mælingar og þrýstingsmælingar í borholum sýna einnig skýrar breytingar. Þetta bendir til þess að kvikuhlaup sé hafið og líklegt sé að eldgos hefjist í kjölfarið. Meira.
Fimmtudagskvöldið 20. mars fór fram kynning á framboðslistum Vöku stúdentafélags Háskóla Íslands á Skuggabar.