Samkvæmt frétt Reuters og gögnum frá samgöngustofu Noregs voru 9 af hverjum 10 bifreiðum seldum í Noregi á síðasta ári rafmagnsbílar. Yfirlýst markmið Noregs er að allir nýskráðir fólksbílar verði rafbílar og stefnt er að því að þetta náist á árinu Meira.