Kílómetragjaldið hefði áhrif til hækkunar

Ef olíugjald eða önnur vörugjöld af eldsneyti eru lækkuð eða felld niður hefur það áhrif til lækkunar á vísitölu neysluverðs. Hvað snertir áhrifin af upptöku kílómetragjalds er fáum fordæmum fyrir að fara í þeim efnum og svarið við því fyrir vikið ekki jafn augljóst. Meira.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY