Yfirheyrður vegna 750 milljóna evra taps

Lög­regla í Frakklandi hef­ur hand­tekið verðbréfamiðlara og er að yf­ir­heyra hann vegna 751 millj­ón­ar evra taps, sem franski bank­inn Cais­se d'Ep­arg­ne varð fyr­ir í flókn­um af­leiðuviðskipt­um. Æðstu stjórn­end­ur bank­ans sögðu af sér vegna máls­ins. 

Í stuttu máli veðjaði bank­inn á að hluta­bréf myndu hækka í verði í heim­in­um en niðurstaðan varð hrun á hluta­bréfa­mörkuðum um all­an heim. 

Franski bank­inn Société Générale tapaði 4,9 millj­örðum evra fyrr á þessu ári vegna viðskipta miðlar­ans Jerome Kerviel.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka