Árslaun útvarpsstjóra 18 milljónir

Hús Ríkisútvarpsins.
Hús Ríkisútvarpsins. mbl.is/Árni Sæberg

Árslaun Páls Magnússonar, útvarpsstjóra, námu 18 milljónum króna á síðasta rekstarári Ríkisútvarpsins ohf. sem lauk í ágúst. Þetta svarar til 1,5 milljóna króna á mánuði. Alls námu heildarlaun og þóknanir til 11 helstu stjórnenda Ríkisútvarpsins 112 milljónum króna.

Fram kemur í ársreikningum RÚV, sem birtir voru á heimasíðu Kauphallar Íslands á föstudag, að rekstartap nam tæpum 740 milljónum króna. Gripið verður til umfangsmikils niðurskurðar í rekstri félagsins. 

Ársreikningar RÚV

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka