Tilkynntu ekki kaup

Reuters

Sex fram­kvæmda­stjór­ar hjá Glitni keyptu mikið magn af hluta­bréf­um í bank­an­um degi áður en nýtt skipu­rit bank­ans var kynnt á síðasta ári. Með þess­um hætti þurfti bank­inn ekki að til­kynna um kaup­in til Kaup­hall­ar­inn­ar þar sem þeir voru ekki orðnir fram­kvæmda­stjór­ar þegar kaup­in áttu sér stað.

„Þarna voru menn ekki komn­ir í fram­kvæmda­stjórn form­lega og því var ekki skylt að til­kynna þetta,“ seg­ir Krist­inn Arn­ar Stef­áns­son, reglu­vörður Íslands­banka, áður Glitn­is. Hann seg­ir að til­kynnt hafi verið um ein­hver kaup þar sem kaup­end­ur höfðu stöðu inn­herja þegar kaup­in áttu sér stað.

Marg­ir fram­kvæmda­stjór­anna fengu lán hjá Glitni til að fjár­magna hluta­bréfa­kaup­in í gegn­um sér­stök eign­ar­halds­fé­lög í sinni eigu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK