Tók engin veð vegna lúxusíbúðar

Jón Ásgeir Jóhannesson
Jón Ásgeir Jóhannesson mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Lands­bank­inn veitti Jóni Ásgeiri Jó­hann­es­syni lán í árs­byrj­un 2007 til að fjár­magna kaup á íbúð við Gra­mercy Park North í New York án veðtrygg­inga. Kaup­verð íbúðar­inn­ar var rúm­lega 24 millj­ón­ir doll­ara, sem er rúm­lega þrír millj­arðar króna á nú­ver­andi gengi.

Hvorki var gefið út trygg­ing­ar­bréf né veðskulda­bréf vegna láns­ins. Talið var að Jón Ásgeir væri borg­un­ar­maður fyr­ir lán­inu en rekst­ur fyr­ir­tækja hans var í mikl­um blóma á þess­um tíma.

Kallaði eft­ir trygg­ing­um

Alþýðuhúsið gamla við Hverfisgötu 8-10, en 101 Hótel er þar …
Alþýðuhúsið gamla við Hverf­is­götu 8-10, en 101 Hót­el er þar til húsa. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK