Landic skiptir um nafn

Landic Property Ísland hefur skipt um nafn og mun nú bera heitið Reitir fasteignafélag. Í tilkynningu segir að undanfarið ár hafi verið unnið að því að verja íslenska starfsemi félagsins og losa um erlendar eignir og veðskuldir. Rekstur íslenska eignasafnsins sé nú tryggður og standi traustum fótum.

Reitir verða sjálfstætt félag í meirihlutaeigu íslenskra banka. Samningarnir tryggja áframhaldandi rekstrargrundvöll innlends fasteignasafns í sjálfstæðu félagi, að því er segir í tilkynningunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK