Stal andvirði 11,5 milljóna króna

Myndskot úr leiknum EVE Online.
Myndskot úr leiknum EVE Online. mbl.is

Aðfaranótt miðvikudags var stærsti þjófnaður hingað til framinn í tölvuleiknum EVE Online.

Eftir röð ósigra og arfaslakra ákvarðana virðist stjórnandi spilarabandalagsins Goonswarm, en hann gengur undir nafninu Kartoon, hafa fengið nóg af gagnrýni félaga sinna. Hefur hann sparkað öllum úr bandalaginu og tekið yfir stóran hluta eigna þess.

Herma fregnir að hann sitji nú á lausafé og öðrum eignum að andvirði um 1.300 milljarða ISK, gjaldmiðils EVE.

Sjá nánar í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka