Verðhjöðnun í Litháen

Fáni Litháen
Fáni Litháen

Verðhjöðnun mæld­ist í Lit­há­en í ág­úst en á milli mánaða lækkaði verð um 0,3%. Eng­in breyt­ing varð á milli júní og júlí. Verðbólga mæld á tólf mánaða tíma­bili var hins veg­ar 1,8% en var 1,9% í júlí.

Í gær gaf fjár­málaráðuneyti Lit­há­ens út spá um að hag­vöxt­ur yrði 1,6% í ár en í fyrra nam sam­drátt­ur­inn 14,8%. Mjög stíft aðhald hef­ur verið í efna­hags­mál­um Lit­háa und­an­far­in miss­eri en landið stefn­ir á upp­töku evru árið 2014.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK