Álagið hið lægsta frá hruni

Skuldatryggingaálag Íslands hefur aldrei verið lægra frá hruni en í …
Skuldatryggingaálag Íslands hefur aldrei verið lægra frá hruni en í dag. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Skulda­trygg­inga­álag ís­lenska rík­is­ins er nú hið lægsta frá hruni, eða 216 punkt­ar.

Hef­ur skulda­trygg­inga­álagið lækkað um 10% frá því fyr­ir helgi. Á sama tíma hækk­ar skulda­trygg­inga­álag Grikk­lands, Portúgal, Írland og Spán.

Álag Grikk­lands er nú aft­ur komið yfir 10%, og var 1030 punkt­ar í morg­un. Álag Portú­gals var 562 punkt­ar í morg­un, álag Írlands 531 punkt­ar og Spán­ar 214 punkt­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK