BP vill ekki vera grænn

BP hættir við grænu verkefnin sín og snýr sér aftur …
BP hættir við grænu verkefnin sín og snýr sér aftur að olíu og gasi. AFP

Breski olíuframleiðandinn British Petroleum (BP) hóf fyrir fimm árum metnaðarfulla tilraun til að breyta rekstri sínum úr því sem kalla má hefðbundið olíufyrirtæki í félag sem einbeitir sér að endurnýjanlegri orku.

Fram kemur á Reuters-fréttaveitunni að BP reyni nú að snúa aftur og eingöngu að framleiðslu á olíu og gasi til að endurvekja áhuga fjárfesta.

Stefnubreyting BP endurspeglist af hækkandi orkuverði vegna Úkraínustríðsins og lakari afkomu í rekstri vindorkuvera á hafi vegna hækkandi rekstrarkostnaðar og tæknilegra vandamála.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka