Play semur um flugfrakt

Einar Örn Ólafsson forstjóri Play.
Einar Örn Ólafsson forstjóri Play. mbl.is/Árni Sæberg

Samkvæmt tilkynningu hafa flugfélagið Play og Odin Cargo, sem sérhæfir sig í flugfrakt, undirritað samstarfssamning um fraktflutninga.

Með samningnum mun Odin Cargo sinna sölu og þjónustu á frakt flugfélagsins.

Odin Cargo er í meirihluta eigu Cargow Thorship þar sem Bjarni Ármannsson er stjórnarformaður.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK