Syndis sækir til Svíþjóðar með hakkara

Anton Már Egilsson, forstjóri Syndis og David Jacoby, sem stýrir …
Anton Már Egilsson, forstjóri Syndis og David Jacoby, sem stýrir sókn fyrirtækisins í Svíþjóð.

Samkvæmt tilkynningu frá netöryggisfyrirtækinu Syndis hefur félagið hafið sókn inn á sænska markaðinn.

Athygli vekur að leiðtogi Syndis fyrir Svíþjóð er þekktur hakkari þar í landi, David Jacoby. Hann hefur jafnframt yfir 25 ára reynslu af netöryggismálum.

Við erum að styrkja stöðu okkar á nýjum mörkuðum og auka enn frekar vöxt fyrirtækisins. Sókn inn á sænska markaðinn er fyrsta skrefið í þessari útrás okkar erlendis." Segir Anton Már Egilsson forstjóri Syndis.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK