Íslandsbanki lækkar vexti

Íslandsbanki.
Íslandsbanki. mbl.is/Kristinn Magnússon

Frá og með 26. mars verða breyt­ing­ar á vöxt­um Íslands­banka.

Vext­ir bank­ans lækka bæði á út­lán­um og inn­lán­um um 0,25%, í sam­ræmi við stýri­vaxta­lækk­un Seðlabank­ans í vik­unni.

Kem­ur þetta fram í tikynn­ingu frá bank­an­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK