Verðbólgan mælist nú 3,8%

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri mbl.is/Karítas

Ársverðbólg­an mæl­ist nú 3,8% og hef­ur hún ekki verið lægri síðan árið 2020. Vísi­tala neyslu­verðs hækkaði um 0,37% milli mánaða. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Hag­stof­unni.

Ársverðbólg­an hjaðnaði meira en grein­ing­araðilar höfðu gert ráð fyr­ir.

Í til­kynn­ingu frá Hag­stof­unni kem­ur fram að verð á mat og drykkjar­vör­um hækkaði um 0,7% og reiknuð húsa­leiga hækkaði um 0,5%.

Síðastliðna 12 mánuði hef­ur vísi­tala neyslu­verðs án hús­næðis hækkað um 2,5%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK