Mars opnar nýja skrifstofu

Ingvi Einar Ingason og Elsa Stefánsdóttir, eigendur Mars markaðsstofu.
Ingvi Einar Ingason og Elsa Stefánsdóttir, eigendur Mars markaðsstofu. Ljósmynd/Aðsend

Markaðsstof­an Mars fagnaði tíma­mót­um í gær með opn­un á nýrri skrif­stofu. 

Nokkuð sem end­ur­spegl­ar vax­andi starf­semi og kraft­inn sem býr í teym­inu sem þar starfar, eins og kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Þar er einnig haft eft­ir fram­kvæmda­stjóra fé­lags­ins, Ingva Ein­ari Inga­syni:

 „Við vinn­um náið með viðskipta­vin­um okk­ar og sam­starfsaðilum og leggj­um áherslu á að nálg­ast hvert verk­efni af alúð og metnaði. Við bjóðum upp á öfl­uga markaðsþjón­ustu sem skil­ar ár­angri”.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka