Með buxurnar á hælunum í bílnum

Unga parið sem ætlaði sér að eiga innilega stund á bílastæði við Rauðavatn í gærkvöldi varð frekar skömmustulegt þegar Árni Friðleifsson varðstjóri bankaði á rúðuna og stöðvaði leikinn en hann var staddur í viðtali hjá mbl.is þegar hann rak augun í bílinn sem lagt hafði verið á bak við runna. 

Eftir að Árni hafði beðið parið ástfangna vinsamlega um að færa atlotin á hentugri stað, sem ekki myndi særa blygðunarkennd samborgaranna, kláraði hann viðtalið af fagmennsku en parið sem var í bláum Hyundai-fjölskyldubíl var ekki lengi að láta sig hverfa. 

Atvikið náðist á myndskeið sem að mati Monitors á erindi við þjóðina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir