Bannað að veiða í klósettinu í Sochi

Klósettin í Sochi hafa þegar ratað í fréttirnar þar sem …
Klósettin í Sochi hafa þegar ratað í fréttirnar þar sem stundum virðist sem Rússar hafi ákveðið að spara sér skilrúmin á milli stallanna. AP

Íþrótta­menn flykkj­ast nú til Sochi í Rússlandi þar sem vetr­arólymp­íu­leik­arn­ir hej­ast á föstu­dag­inn.

Einn þeirra íþrótta­manna er kanadíski snjó­brettamaður­inn Sebastien Tout­ant en um helg­ina setti hann held­ur skemmti­lega mynd inn á Twitter sem hann seg­ir sýna regl­ur fyr­ir hegðun manna á sal­ern­um Sochi.

Af mynd­inni að dæma má ekki kasta af sér vatni stand­andi, gubba, sitja á hækj­um sér á skál­inni eða veiða í kló­sett­inu. Neðsta mynd­in til hægri er ekki auðtúlk­an­leg en lík­legt þykir að hún banni fíkni­efna­neyslu. Önnur túlk­un er sú að hún banni rakst­ur á kyn­fær­um enda sitji ver­an með klofið út­glennt. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Um sinn skaltu varast að beina athyglinni að þér, nema þú sért með það á tæru hvernig þú ætlar að taka á hlutunum. Gættu þess að bregðast ekki of hart við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Um sinn skaltu varast að beina athyglinni að þér, nema þú sért með það á tæru hvernig þú ætlar að taka á hlutunum. Gættu þess að bregðast ekki of hart við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant