Hið fullkomna beikon

*Slef*
*Slef*

Hvað væri betra á þess­um fal­lega sunnu­dags­morgni en safa­rík sneið af brak­andi bei­koni? 
America's Test Kitchen kenn­ir bei­konþyrst­um almúg­an­um hvernig á að steikja hið full­komna bei­kon í mynd­band­inu hér að neðan.

Aðferð:

Fyrst er að dreifa bei­kon­inu jafnt á pönnu yfir háum hita. Lyk­il­atriði er að byrja alltaf með heita pönnu og að ekki sé of mikið af bei­koni á pönn­unni í einu.

Næst hell­irðu vatni yfir bei­konið svo það flæði rétt svo yfir sneiðarn­ar. Vatnið ger­ir það að verk­um að bei­konið verður áfram safa­ríkt og mjúkt. Þegar vatnið fer að sjóða má lækka und­ir pönn­unni í miðlungs­hita.

Vatnið mun að lok­um gufa upp og þá þarf að lækka niður í lág­an hita og steikja þar til bei­konið er brúnað og brak­andi.

Njótið vel og gleðileg­an sunnu­dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir